Margrét Kristmannsdóttir er einn skeleggasti kaupmaður landsins og segir hér frá lífi sínu og starfi án nokkurrar tæpitungu.