Mannamál
Fimmtudaga kl. 20.30 - Stjórnandi þáttarins er Sigmundur Ernir Rúnarsson.
Um þáttinn: Mannamál er persónulegur viðtalsþáttur þar sem áhugaverðir og jafnvel þjóðkunnir Íslendingar segja frá lífi sínu og starfi á opinskáan og hispurslausan hátt.