Ísland og umheimur / 1. þáttur / Inga Hlín Pálsdóttir - Guðmundur Þóroddsson

01.04.2019

Samhljómur um vörumerkið Ísland
Íslandsstofa, sem er samstarfsvettvangur atvinnulífs og stjórnvalda til að auka útflutningstekjur og hagvöxt, er leiðandi í kynningu á íslenskri menningu, vörum og þjónustu erlendis. Rætt er við Ingu Hlín Pálsdóttur forstöðukonu „áfangastaðarins Íslands“ en hún leiðir markaðssetningu á Íslandi erlendis.

Tækifærin í orku Afríku
Afríka telur um 1300 milljónir manna. Þörfin á uppbyggingu innviða álfunnar er gríðarleg, ekki síst á sviði orkumála. Íslenska orkufyrirtækið Reykjavík Geothermal vinnur í samstarfi við stjórnvöld Eþíópíu að uppbyggingu tveggja fimmhundruð megavatta jarðhitavirkjana, en í Austur Afríku eru ein bestu jarðhitasvæði heims. Rætt er við Guðmund Þóroddsson stjórnarformann um félagið og risaorkuverkefnin í Eþíópíu.

Fleiri myndbönd

Ísland og umheimur / 2. júní

03.06.2019

Ísland og umheimur / 9. þáttur

27.05.2019

Ísland og umheimur / 8. þáttur

20.05.2019

Ísland og umheimur / 7. þáttur

13.05.2019

Ísland og umheimur / 6. þáttur

06.05.2019

Ísland og umheimur / 5. þáttur

29.04.2019

Ísland og umheimur / 4. þáttur

23.04.2019

Ísland og umheimur / 3. þáttur

15.04.2019

Ísland og umheimur / 2. þáttur

08.04.2019