Fjallaskálar Íslands / 4. þáttur / Sigurðarskáli Kverkfjöllum

10.01.2019

Í fjórða þættinum af Fjallaskálum Íslands eru Kverkfjöll sótt heim, sem er einn tilkomumesti fjallabálkur landsins í norðurjaðri Vatnajökuls.

Í jaðri jökulsins stendur Sigurðarskáli, einn stærsti og fegursti fjallaskáli landsins, elskaður af göngufólki sem sogast að þessum einum merkilegustu jarðsöguslóðum íslenska hálendisins þar sem eldur og ís eigast við á hverjum degi. Kverkfjöll eru austasti partur megineldstöðvakerfis Íslands, eins og Hjörleifur Guttormsson náttúrufræðingur bendir áhorfendum á í þættinum, en hann hefur skrifað manna mest um þetta svæði sem á sér engan líka á öræfum landsins.

Fleiri myndbönd

Fjallaskálar Íslands - 20. nóvember 2019

23.11.2019

Fjallaskálar Íslands - 13. nóvember 2019

14.11.2019

Fjallaskálar Íslands - 6. nóvember 2019

07.11.2019

Fjallaskálar Íslands - 30. október 2019

31.10.2019

Fjallaskálar Íslands - 23. október 2019

24.10.2019

Fyrsti þátturinn af annari seríu hina geisvinsælu þátta, Fjallaskálar Íslands

17.10.2019

Fjallaskálar Íslands / 6. þáttur / Þorsteinsskáli í Herðubreiðarlindum

24.01.2019

Fjallaskálar Íslands / 5. þáttur / Dreki

17.01.2019

Fjallaskálar Íslands / 3. þáttur / Múlaskáli

20.12.2018

Fjallaskálar Íslands / 2. þáttur / Skagfjörðsskáli

13.12.2018

Fjallaskálar stikla 2

12.12.2018

Fjallaskálar Íslands / 1. þáttur

06.12.2018