Fjallaskálar Íslands í umsjá Sigmundar Ernis.

Miðvikudaga kl 20:00

 Fjallaskálar Íslands er ný 18 þátta röð um landnám Íslendinga til fjalla og óbyggða sem hefur göngu sína á sjónvarpsstöðinni Hringbraut

Sigmundur Ernir Rúnarsson, dagskrárstjóri Hringbrautar og umsjármaður þáttanna, segir Fjallaskála Íslands vera eitt metnaðarfyllsta verkefni í bráðum fjögurra ára sögu Hringbrautar: "Hér vildum við vanda sérstaklega vel til verka, enda er ekki annað samboðið íslenskri náttúru," segir hann og rifjar upp vegferðina fyrr á árinu þar sem farið var jafnt í Landmannalaugar, Þórsmörk, Lónsöræfi, Kverkfjöll, Dyngjufjöll og Herðubreiðarlindir í gullfallegu veðri. 

 

1 2

Fjallaskálar Íslands - 20. nóvember 2019

23.11.2019

Fjallaskálar Íslands - 13. nóvember 2019

14.11.2019

Fjallaskálar Íslands - 6. nóvember 2019

07.11.2019

Fjallaskálar Íslands - 30. október 2019

31.10.2019

Fjallaskálar Íslands - 23. október 2019

24.10.2019

Fyrsti þátturinn af annari seríu hina geisvinsælu þátta, Fjallaskálar Íslands

17.10.2019

Fjallaskálar Íslands / 6. þáttur / Þorsteinsskáli í Herðubreiðarlindum

24.01.2019

Fjallaskálar Íslands / 5. þáttur / Dreki

17.01.2019

Fjallaskálar Íslands / 4. þáttur / Sigurðarskáli Kverkfjöllum

10.01.2019

Fjallaskálar Íslands / 3. þáttur / Múlaskáli

20.12.2018

Fjallaskálar Íslands / 2. þáttur / Skagfjörðsskáli

13.12.2018

Fjallaskálar stikla 2

12.12.2018
1 2