Fasteignir og heimili / Spennandi list og hönnun í Skúmaskoti

26.03.2019

Í þættinum verðum við með innlit í Skúmaskot til Heiðu sem er fylgihluta hönnuður, en alls eru níu listamenn og hönnuðir sem sýna og selja hönnun sína í Skúmaskoti.  Skúmaskot er fallegt og vinalegt listagallerí við Skólavörðustíginn í fáguðu húsi þar sem verslunin Fatabúðin var til húsa.  Við hittum Heiðrúnu Jóhannsdóttur, sem ávallt er kölluð Heiða og fáum innsýn í það sem í boði er þar. Í Skúmaskoti ræður fjölbreytnin ríkjum og þar er að finna margt fallegt fyrir heimilið.

Við lítum til Kristjáns Andra Jóhannssonar sölu- og markaðsfulltrúa hjá EG skrifstofuhúsgögnum í Ármúlanum og fáum fræðslu um hversu mikilvægt það er að velja réttu stólana þegar við viljum setja heilsuna í forgang hvort sem það er í vinnunni eða á heimilinu þegar unnið er. Einnig fer hann yfir í hvernig borð, stólar og mottur eru í dag hönnuð til að hjálpa okkur að vera meira á hreyfingu við vinnu, sér lagi þegar við vinnum fyrir framan tölvuskjá.

Gunnhildur Stella Pálmarsdóttir heilsumarkþjálfi, sem ávallt eru kölluð Gunna Stella, heimsækir okkur og fer yfir hvaða mistök við megum ekki gera á heimili okkar og í svefnherberginu.  Henni er það hjartans mál að við hugsum vel um heilsuna okkar og að við látum okkur líða vel heima hjá okkur. Að heimili okkar sé einfalt og þægilegt og við forðumst að hafa ofgnótt að hlutum út um allt sem truflar sálarfriðinn.

Albert Eiríksson, matarbloggari og sælkeri með meiru ræðir við Sjöfn um Pálínuboð sem eru góð leið til að fá alla til að taka þátt þegar góða veislu gjöra skal.  Pálínuboð er sams konar boð og það sem á ensku er kallað potluck party. Þá kemur hver og einn með eitthvað og leggur til með sér á matar- eða kaffiborðið. 

Fleiri myndbönd

Fasteignir og heimili - 17. febrúar 2020

18.02.2020

Fasteignir og heimili - 10. febrúar 2020

11.02.2020

Fasteignir og heimili - 3. febrúar 2020

04.02.2020

Fasteignir og heimili - 27. janúar 2020

28.01.2020

Fasteignir og heimili - 20. janúar 2020

21.01.2020

Fasteignir og heimili - 13. janúar 2020

14.01.2020

Fasteignir og heimili - 6. janúar 2020

07.01.2020

Fasteignir og heimili - 16. desember 2019

17.12.2019

Fasteiginir og heimili: Sörur

10.12.2019

Fasteignir og heimili - 9. desember 2019

10.12.2019

Fasteignir og heimili - 2. desember 2019

03.12.2019

Fasteignir og heimili - 25. nóvember 2019

26.11.2019

Fasteignir og heimili - 18. nóvember 2019

19.11.2019

Fasteignir og heimili - 11. nóvember 2019

12.11.2019

Fasteignir og heimili - 4. nóvember 2019

05.11.2019

Fasteignir og heimili - 28. október 2019

29.10.2019

Fasteignir og heimili - 21. október 2019

24.10.2019

Fasteignir og heimili - 14. október 2019

15.10.2019

Fasteignir og heimili - 7. október/Sjöfn ræðir m.a. við Helga í Lúmex um lýsingu

08.10.2019

Sjöfn Þórðar heldur áfram að skoða allt er tengist heimilum

01.10.2019

Nýjasti þáttur Fasteigna og heimila í umsjá Sjafnar Þórðar

25.09.2019

Athyglisverður þáttur með Sjöfn Þórðar

17.09.2019

Fasteignir og heimili / 9. september / Veitingastaðurinn Burro heimsóttur - Urriðaholtsskóli á einstökum stað - Staðan á fasteignamarkaðnum

10.09.2019

Fasteignir og heimili / 2. september

03.09.2019

Fasteignir og heimili / 26. ágúst

27.08.2019

Fasteignir og heimili / 1. júlí

02.07.2019

Fasteignir og heimili / 24. júní

28.06.2019

Fasteignir og heimili / 17. júní

18.06.2019

Fasteignir og heimili / 3. júní

04.06.2019

Fasteignir og heimili / 27. maí

28.05.2019

Fasteignir og heimili / Umhverfisvænn heimilisstíll heillar og gerir lífið betra

21.05.2019

Fasteignir og heimili / Minkurinn býður upp á upplifun sem á sér enga líka

14.05.2019

Fasteignir og heimili / Himnesk heilsulind falinn demantur í útjaðri Grindavíkur

07.05.2019

Fasteignir og heimili / Sána-tunna í bakgarðinum til heilsubótar og betri líðan

30.04.2019

Fasteignir og heimili / 19. apríl / Innlit

23.04.2019

Fasteignir og heimili / Innblástur heimilisins frá Grænlandi í hávegum hafður

16.04.2019

Fasteignir og heimili / Veit ekkert betra en að vera mamma

09.04.2019

Fasteignir og heimili / Hænurnar í garðinum snæða afgangana

02.04.2019

Fasteignir og heimili / High Tea að hætti Elísabetar Bretadrottningar – bannað að skera skonsuna

19.03.2019

Fasteignir og heimili / Berglind Berndsen hrífst af frístandandi baðkörum

12.03.2019

Fasteignir og heimili / Innlit í stórfenglegar lúxusíbúðir á Skólavörðustígnum

05.03.2019

Fasteignir og heimili / Heimsókn á listrænt heimili gullsmiðs

26.02.2019

Fasteignir og heimili / Hjartað slær í Hannesarholti

19.02.2019

Fasteignir og heimili / Fermingarveisla fagurkerans

12.02.2019

Fasteignir og heimili / Grænir fingur Kristínar Edwald

05.02.2019

Fasteignir og heimili / Hamingjuhöll við Hafravatn

29.01.2019

Fasteignir og heimili / Stikla

16.01.2019

Fasteignir og heimili / 17.desember

18.12.2018

Fasteignir og Heimili / 10.desember

11.12.2018

Fasteignir og heimili

27.11.2018

Fasteignir og heimili

20.11.2018