Fasteignir og heimili / Berglind Berndsen hrífst af frístandandi baðkörum

12.03.2019

Við heimsóttum Berglindi Berndsen innanhússarkitekt á vinnustofuna og ræddum við hana um hönnun baðherbergisrýma með tilliti til notagildis og fagurfræðinnar. Berglind mælir hiklaust með frístandandi baðkörum. Þau fanga augað og fegra baðherbergið og eru ekki dýrari lausn.

Lára Jónsdóttir, garðyrkjufræðingur hjá Blómaval heimsótti okkur og við ræddum við Láru um þær pottaplöntur sem eru vinsælastar í dag. Einnig gaf hún okkur góð ráð hvernig best er að hugsa um pottaplönturnar svo þær njóti sín sem allra best á heimilum okkar.

Rakaskemmdir og mygla eru eitt af því sem við viljum síst finna í húsum okkar og fasteignum. Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir, líffræðingur og fagstjóri hjá verkfræðistofunni Eflu heimsótti okkur og fræddi okkur um helstu ástæður þess að rakaskemmdir og mygla láti á sér kræla. Efla er leiðandi á markaði þegar kemur að rannsóknum og ráðgjöf vegna rakaskemmda og myglu á vinnustöðum og heimilum.  Við fórum líka yfir það að reynsla og fagþekking á rakavandamálum skiptir sköpum þegar kemur að mati á fasteignum vegna rakaskemmda.

Við heimsóttum einnig Guðmund Hannesson sölustjóra hjá fyrirtækinu Áltak og ræddum við hann um mikilvægi þess að viðhalda fasteignum utanhúss og vanda til verka. Nú þegar vor er í lofti og margir farnir að huga að verkefnum sumarsins utanhúss er vert að skoða alla þá möguleika sem eru í boði og horfa til framtíðar. Áltak býður uppá fjölmargar heildarlausnir í utanhúss- og þakklæðningum þar sem gæðin og ending eru í fyrirrúmi. Einnig er gaman að geta þess að Áltak er eitt af fyrirtækjum ársins 2018.

Fleiri myndbönd

Fasteignir og heimili - 13. janúar 2020

14.01.2020

Fasteignir og heimili - 6. janúar 2020

07.01.2020

Fasteignir og heimili - 16. desember 2019

17.12.2019

Fasteiginir og heimili: Sörur

10.12.2019

Fasteignir og heimili - 9. desember 2019

10.12.2019

Fasteignir og heimili - 2. desember 2019

03.12.2019

Fasteignir og heimili - 25. nóvember 2019

26.11.2019

Fasteignir og heimili - 18. nóvember 2019

19.11.2019

Fasteignir og heimili - 11. nóvember 2019

12.11.2019

Fasteignir og heimili - 4. nóvember 2019

05.11.2019

Fasteignir og heimili - 28. október 2019

29.10.2019

Fasteignir og heimili - 21. október 2019

24.10.2019

Fasteignir og heimili - 14. október 2019

15.10.2019

Fasteignir og heimili - 7. október/Sjöfn ræðir m.a. við Helga í Lúmex um lýsingu

08.10.2019

Sjöfn Þórðar heldur áfram að skoða allt er tengist heimilum

01.10.2019

Nýjasti þáttur Fasteigna og heimila í umsjá Sjafnar Þórðar

25.09.2019

Athyglisverður þáttur með Sjöfn Þórðar

17.09.2019

Fasteignir og heimili / 9. september / Veitingastaðurinn Burro heimsóttur - Urriðaholtsskóli á einstökum stað - Staðan á fasteignamarkaðnum

10.09.2019

Fasteignir og heimili / 2. september

03.09.2019

Fasteignir og heimili / 26. ágúst

27.08.2019

Fasteignir og heimili / 1. júlí

02.07.2019

Fasteignir og heimili / 24. júní

28.06.2019

Fasteignir og heimili / 17. júní

18.06.2019

Fasteignir og heimili / 3. júní

04.06.2019

Fasteignir og heimili / 27. maí

28.05.2019

Fasteignir og heimili / Umhverfisvænn heimilisstíll heillar og gerir lífið betra

21.05.2019

Fasteignir og heimili / Minkurinn býður upp á upplifun sem á sér enga líka

14.05.2019

Fasteignir og heimili / Himnesk heilsulind falinn demantur í útjaðri Grindavíkur

07.05.2019

Fasteignir og heimili / Sána-tunna í bakgarðinum til heilsubótar og betri líðan

30.04.2019

Fasteignir og heimili / 19. apríl / Innlit

23.04.2019

Fasteignir og heimili / Innblástur heimilisins frá Grænlandi í hávegum hafður

16.04.2019

Fasteignir og heimili / Veit ekkert betra en að vera mamma

09.04.2019

Fasteignir og heimili / Hænurnar í garðinum snæða afgangana

02.04.2019

Fasteignir og heimili / Spennandi list og hönnun í Skúmaskoti

26.03.2019

Fasteignir og heimili / High Tea að hætti Elísabetar Bretadrottningar – bannað að skera skonsuna

19.03.2019

Fasteignir og heimili / Innlit í stórfenglegar lúxusíbúðir á Skólavörðustígnum

05.03.2019

Fasteignir og heimili / Heimsókn á listrænt heimili gullsmiðs

26.02.2019

Fasteignir og heimili / Hjartað slær í Hannesarholti

19.02.2019

Fasteignir og heimili / Fermingarveisla fagurkerans

12.02.2019

Fasteignir og heimili / Grænir fingur Kristínar Edwald

05.02.2019

Fasteignir og heimili / Hamingjuhöll við Hafravatn

29.01.2019

Fasteignir og heimili / Stikla

16.01.2019

Fasteignir og heimili / 17.desember

18.12.2018

Fasteignir og Heimili / 10.desember

11.12.2018

Fasteignir og heimili

27.11.2018

Fasteignir og heimili

20.11.2018