Fasteignir og heimili / 9. september / Veitingastaðurinn Burro heimsóttur - Urriðaholtsskóli á einstökum stað - Staðan á fasteignamarkaðnum

10.09.2019

Sjöfn heimsækir veitingastaðinn Burro við Veltusund 1 í hjarta miðborgarinnar þar sem áður varð staðurinn Einar Ben og spjallar við eiganda staðarins Gunnstein Helga. Burro er staðsettur á annarri hæð en á þriðju hæð er kokteilbarinn Pablo Discobar og tengjast staðirnir saman. Litrík sjón blasir við þegar inn kemur, það er eins og að vera komin á suðrænar slóðir og í allt annað umhverfi. Staðurinn minnir óneitanlega á borgina Havana á Kúbu með mexíkósku ívafi. Hönnunin, litríkur stíllinn og munirnir gleðja augað og upplifunin er framandi.  Við fáum innsýn í tilurð staðarins, hönnunina og þemað í matargerðinni. Suður-Ameríska þemað sem þar er að finna er lítið þekkt hérlendis og þarna er það tekið enn lengra með nútímalegu twisti í þjóðþekktum húsakynnum sem eiga sér enga líka.

Ingólfur Geir framkvæmdastjóri og löggiltur fasteignasali fer yfir stöðuna á fasteignamarkaðinum í dag. Ingólfur fer yfir hvernig fasteignamarkaðurinn kemur undan sumri, framboðið og hvort betur megi gera til að liðka fyrir kaupum og sölu á markaðinum til að tryggja stöðugleika og festu.

Urriðaholtsskóli stendur á einstökum stað í Urriðaholtinu í Garðabæ þar sem náttúran skartar sínu fegursta og skólastarfið er samtvinnað við nærumhverfið. Sjöfn heimsækir Þorgerði Önnu skólastjóra og Unu Guðrúnu aðstoðarskólastjóra og spjallar við þær um innsýn í hugmyndafræðina bak við hönnunina á skólabyggingunni, stefnu skólans og tengingunni við umhverfið. Hönnunin á skólabyggingunni er hugsuð út frá þörfum nemenda og starfsfólks og rýmin eru fullnýtt. Sérstaða skólans er meðal annars húsnæðið, sem er bjart og opið með stórum gluggum og hátt er til lofts og hljóðvistin er eins og best verður á kosið.

Fleiri myndbönd

Fasteignir og heimili - 24. febrúar 2020

25.02.2020

Fasteignir og heimili - 17. febrúar 2020

18.02.2020

Fasteignir og heimili - 10. febrúar 2020

11.02.2020

Fasteignir og heimili - 3. febrúar 2020

04.02.2020

Fasteignir og heimili - 27. janúar 2020

28.01.2020

Fasteignir og heimili - 20. janúar 2020

21.01.2020

Fasteignir og heimili - 13. janúar 2020

14.01.2020

Fasteignir og heimili - 6. janúar 2020

07.01.2020

Fasteignir og heimili - 16. desember 2019

17.12.2019

Fasteiginir og heimili: Sörur

10.12.2019

Fasteignir og heimili - 9. desember 2019

10.12.2019

Fasteignir og heimili - 2. desember 2019

03.12.2019

Fasteignir og heimili - 25. nóvember 2019

26.11.2019

Fasteignir og heimili - 18. nóvember 2019

19.11.2019

Fasteignir og heimili - 11. nóvember 2019

12.11.2019

Fasteignir og heimili - 4. nóvember 2019

05.11.2019

Fasteignir og heimili - 28. október 2019

29.10.2019

Fasteignir og heimili - 21. október 2019

24.10.2019

Fasteignir og heimili - 14. október 2019

15.10.2019

Fasteignir og heimili - 7. október/Sjöfn ræðir m.a. við Helga í Lúmex um lýsingu

08.10.2019

Sjöfn Þórðar heldur áfram að skoða allt er tengist heimilum

01.10.2019

Nýjasti þáttur Fasteigna og heimila í umsjá Sjafnar Þórðar

25.09.2019

Athyglisverður þáttur með Sjöfn Þórðar

17.09.2019

Fasteignir og heimili / 2. september

03.09.2019

Fasteignir og heimili / 26. ágúst

27.08.2019

Fasteignir og heimili / 1. júlí

02.07.2019

Fasteignir og heimili / 24. júní

28.06.2019

Fasteignir og heimili / 17. júní

18.06.2019

Fasteignir og heimili / 3. júní

04.06.2019

Fasteignir og heimili / 27. maí

28.05.2019

Fasteignir og heimili / Umhverfisvænn heimilisstíll heillar og gerir lífið betra

21.05.2019

Fasteignir og heimili / Minkurinn býður upp á upplifun sem á sér enga líka

14.05.2019

Fasteignir og heimili / Himnesk heilsulind falinn demantur í útjaðri Grindavíkur

07.05.2019

Fasteignir og heimili / Sána-tunna í bakgarðinum til heilsubótar og betri líðan

30.04.2019

Fasteignir og heimili / 19. apríl / Innlit

23.04.2019

Fasteignir og heimili / Innblástur heimilisins frá Grænlandi í hávegum hafður

16.04.2019

Fasteignir og heimili / Veit ekkert betra en að vera mamma

09.04.2019

Fasteignir og heimili / Hænurnar í garðinum snæða afgangana

02.04.2019

Fasteignir og heimili / Spennandi list og hönnun í Skúmaskoti

26.03.2019

Fasteignir og heimili / High Tea að hætti Elísabetar Bretadrottningar – bannað að skera skonsuna

19.03.2019

Fasteignir og heimili / Berglind Berndsen hrífst af frístandandi baðkörum

12.03.2019

Fasteignir og heimili / Innlit í stórfenglegar lúxusíbúðir á Skólavörðustígnum

05.03.2019

Fasteignir og heimili / Heimsókn á listrænt heimili gullsmiðs

26.02.2019

Fasteignir og heimili / Hjartað slær í Hannesarholti

19.02.2019

Fasteignir og heimili / Fermingarveisla fagurkerans

12.02.2019

Fasteignir og heimili / Grænir fingur Kristínar Edwald

05.02.2019

Fasteignir og heimili / Hamingjuhöll við Hafravatn

29.01.2019

Fasteignir og heimili / Stikla

16.01.2019

Fasteignir og heimili / 17.desember

18.12.2018

Fasteignir og Heimili / 10.desember

11.12.2018

Fasteignir og heimili

27.11.2018

Fasteignir og heimili

20.11.2018