Vei klippa

Eldhugar - Til fjalla

30.10.2019

Rúnar pétur hefur undanfarin ár lifað megnið af árinu í húsbílnum sínum víðs vegar um Austurríki. Rúnar hefur gert það að sínu sporti að ganga upp fjallstinda og rennir sér á snjóbretti niður. Við fylgjum Rúnari á norðurslóðir og göngum upp Hlíðarfjall.

Við förum einnig með Benedikt Snæ á hengilsvæðið að bruna niður fjallshlíð á fjallahjóli. 

Benedikt hefur iðkað fjallahjól af kappi í mörg ár og er ánægður með hvað sportið hefur stækkað undanfarin ár.

Snædís Snorradóttir fer með þessum ungu mönnum í ævintýri til fjalla

Fleiri myndbönd

Eldhugar -Glacier Journey- 10. desember 2019

11.12.2019

Eldhugar - Roller derby

04.12.2019

Eldhugar - Björgvin Karl

27.11.2019

Eldhugar - Katla Túrbó, torfæra

13.11.2019

Eldhugar - Brimbretti, klifur og yoga

23.10.2019

Eldhugar - MxOn

09.10.2019

Eldhugar/Ásgeir keppti í Sahara rallý

02.10.2019

Eldhugar / götuhjól og mótorkross

25.09.2019

Eldhugar/ Traustholtshólmi & Þríþraut

18.09.2019