Við kynnum Euromarina svæðið

04.10.2019

Við munum halda áfram á næstunni að kynna möguleika á búsetu á Spáni. í næsta Spánarþætti kynnum við möguleikann á að leigja íbúðir á Spáni. Nú nýverið opnaði íbúðarhótel á Torreveija svæðinu. Ekki missa af þessum þætti næstkomandi þriðjudag.