Þjóðbraut Guðmundur
„Við fáum nokkurn veginn nákvæmlega sama vandann upp og eftir síðustu kosningar", segir Guðmundur Hálfdanarson, sagnfræðingur á Þjóðbraut með Lindu Blöndal fimmtudaginn 21.september. Kostirnir verði áfram ekki góðir, líkt og eftir kosningar í fyrra. Sterk stjórn sé ekki í sjónmáli.