Bryggjan 13.mars: Úti á loðnuveiðum

13.03.2017

Linda Blönda og Friðþjófur Helgason tökumaður fara í kvöld í ferð með Víkingi AK-100 frá Akranesi og út á Faxaflóa. Þátturinn Bryggjan sýnir frá 12 tíma ferð á loðnu í byrjun mánaðarins, á nótaveiðar með þar sem meira en 1500 tonn komu í nótina á einum degi eða frá morgni til miðnættis.

Skipið Víkingur er nýtt og stórt, tekur tæplega 3000 tonn og var tekið í notkun fyrir ári síðan. Það er í eigu HB Granda. Skipin Víkingur og Venus í sömu eigu hafa skipst á að fara út og koma til baka á Skagann þar sem vinnslan tekur við í landi. Stundum hefur þó verið landað fyrir austan. 

Þátturinn í heild sinni

Bryggjan: Uppvöxtur í útgerð. Karen Kjartansdóttir og Sjávarklasinn

15.11.2016

Fleiri klippur úr þættinum

Bryggjan: Háski á sjó á síðutogurum

21.11.2016

Tækifærin í höfninni

02.12.2016

Bryggjan 9.jan 2017: Sjómannaverkfall og fiskmarkaðir

10.01.2017

Bryggjan 30.jan: Sjómannadeilan

31.01.2017

Þjóðbraut 16.feb: Þorgerður Katrín

16.02.2017

Bryggjan 27.feb. Heiðveig María Einarsdóttir

27.02.2017