Benedikt um stöðu Dags

22.09.2015

Þriðjudagur kl 21:30 - Stjórnandi þáttarins er Sigmundur Ernir Rúnarsson


Ritstjórarnir er heiti nýs þáttar á sjónvarpsstöðinni Hringbraut sem frumsýndur er á þriðjudagskvöldum. Þar fær ritstjóri Hringbrautar, Sigmundur Ernir Rúnarsson til sín þrjá af ritstjórum litlu fjölmiðlanna á Íslandi til að rýna í þær fréttir sem eru efst á baugi hverju sinni og meta auk þess frammistöðu þeirra sem helst og oftast koma við sögu í fréttaskrifum samtímans. Þættinum er ætlað að vera einskonar mælikvarði á framgöngu stjórnmálaforingja og stjórnenda atvinnulífs og félagssamtaka, en jafnframt greining á því sem er að gerast á bak við tjöldin í íslensku samfélagi, framreitt af þeim sem helst hafa puttann á púlsi þjóðarinnar.

Þátturinn í heild sinni

Ritstjórarnir

09.09.2015

Fleiri klippur úr þættinum

Þórður um flóttamenn

01.09.2015

Steingerður um flóttamenn

01.09.2015

Steingerður um Bjarnamálið

01.09.2015

Þórður um Bjarnamálið

01.09.2015

Ingimar um boltann

08.09.2015

Erla um óljósan forseta

08.09.2015

Ingimar um forsetann

08.09.2015

Benedikt um Framsóknarstjórnsýslu

22.09.2015

Steingerður um Palestínu

22.09.2015

Benedikt um örlög utanríkisráðherra

22.09.2015

Stóra Ísraelsmálið

24.09.2015