Ólafur Björn Loftsson, fyrrverandi Íslandsmeistari í golfi, segir árangur Ólafíu Þórunnar glæsilegan og vera mikla hvatningu fyrir aðra keppendur.