21/Viðtalið við Eirík Bergmann um samsæri, falsfréttir og popúlisma

02.10.2018

Samsæriskenningar hafa fylgt manninum lengi – en hvað skyldi verða til þegar þeim er blandað saman við alþjóðlegar hræringar og breytingar í vestrænum ríkjum? Svo sem það sem á sér stað vegna aukinna innflytjenda úr austri til vesturs og vaxandi þjóðernispopúlisma.

Eru samsæriskenningarnar að verða að sannleik í almennri umræðu í heimi þar sem upplýsingar fara á fleygiferð á milli heimsálfa?

Ný bók Eiríks Bergmanns, prófessors í stjórnmálafræði við Háskólann á Bifröst, fjallar meðal annars um þetta. Bókin nefnist Conspiracy & Populism – The Politics of Misinformation. Forlagið Palgrave Macmillan gefur sem fyrr út bók Eiríks sem er gestur í þættinum 21 hjá Lindu Blöndal, þriðjudaginn 2.október.

Titilinn má útleggja sem Samsæri og populismi – Stjórnmál á villigötum

Þarna er fjallað um tengls samsæriskenninga, falsfrétta og popúlisma.

Dæmi um samsæriskenningar svonefnd Evruarabíukenning sem felur í sér að verstræn elíta eða yfirstéttin sé að selja þjóðríkin undir Múslima; að árásin á tvíburaturnanna hafi verið með vitneskju Bush Bandaríkjaforseta og að Angela Merckel sé laundóttir Hitlers

Samsæriskenningar eru síður en svo nýjar af nálinni, en þær hafa fengið byr undir báða vængi í dag. Þær hafa flust frá jaðrinum, frá hinum vænisjúku og einangruðu einstaklingum inn í meginstraum umræðunnar. Faflsfréttir koma jafnvel frá æðstu stöðum og samsæriskenningar líka, s.s. frá Donald Trump, Erdogan í Tyrklandi og Pútín í Rússlandi.

Populimi, segir Eiríkur er þannig hugmyndakerfi að það eru tvö lið – við og hin. Svo eru samsæriskenningar ýfðar upp og „hinir“ verða ógnin sem popúlískar hreyfingar koma svo til bjargar, fá fylgi og völd út á ótta almenning sem finnst hann svikinn af valdastétt landins.

Fjölmargar samsærissögur eru ræddar í bókinni, á meðal þeirra sem popúlistar hafa haldið að fólki í Evrópu og hafa fengið byr undir báða vængi, til að mynda í Brexit umræðunni í Bretlandi og af forsetum bæði Bandaríkjanna og Rússlands.

Þátturinn í heild sinni

21 - Þátturinn 4.sept 2018

05.09.2018

Fleiri klippur úr þættinum

Viðræður við borgarfulltrúa 6.sept

06.09.2018

21 / Soffía og Helena um Krýsuvík

06.09.2018

21 / Hlemmur 40 ára

10.09.2018

21/Þorgerður Katrín ræðir um ógn við EES

10.09.2018

21/ Margrét Marteins ræðir við Sigrúnu Daníels um skýrslu um sjálfsvíg

10.09.2018

21/ Brot úr þættinum 10.sept

10.09.2018

21/ Jóni Baldvin og Jóni Sigurðsson í Ritstjórunum

11.09.2018

21/ Umræður þingmanna um haustþingið

11.09.2018

21/ Þingmenn ræða komandi haustþing

11.09.2018

21/Brot úr viðtali Þórðar Snæs við Katrínu Jakobsdóttur

12.09.2018

21/ Þórður Snær ræðir við Katrínu Jakobsdóttur

12.09.2018

21/Riff hátíðin

18.09.2018

21 / Sigrún Waage leikkona talar um Alzheimer

21.09.2018

21 / Ragnhildur Kára um Alzheimer

24.09.2018

21 / Vilborg Oddsdóttir um fátækt

24.09.2018

21/Ritstjórarnir Sigurjón M. Egilsson og Sigurður Már Jónsson

25.09.2018

21/ Rætt við Sigurð Inga Jóhannsson

26.09.2018

21 / Þórður Snær Júlíusson

26.09.2018

21 / Snædís gerist klappstýra

26.09.2018

21/Viðtalið við Svein Runólfsson fyrrverandi landgræðslustjóra

26.09.2018

21/Brot úr viðtali: Steingrímur J. Sigfússon ræðir kostnað við fullveldishátíðina á Þingvöllum

27.09.2018

21/Björn Jón Bragson um Hrunið á 10 ára tímamótum

27.09.2018

21/Viðtalið við lögmenn sakborninga í Guðmundar- og Geirfinnsmáli

27.09.2018

21/Plastlausum september að ljúka

27.09.2018

21/Viðtalið við Steingrím J. Sigfússon um kostnað við fullveldishátíð Alþingis á Þingvöllum

27.09.2018

21/Björn Jón Bragson ræðir við Gunnlaug Jónsson um Hrunið

02.10.2018

21 / Bananar í Hveragerði

03.10.2018

21 / Viðtal við umhverfisráðherra

04.10.2018

21 / Viðtal - Hagsmunasamtök heimilanna

04.10.2018

21/Viðtal um Dúkkuheimilið - annar hluti

04.10.2018

21 / Viðtal: Leigjendur félagslegra íbúða

08.10.2018

21 / Umboðsmaður Alþingis

09.10.2018

21 / Viðtal: Bæjarstjóri Vesturbyggðar og Jón Kaldal

11.10.2018

21 / Viðtal: Ólafía Hrönn og Anna Svava í Fly Me To The Moon

11.10.2018

21 / Viðtal: InDefence rifjað upp

11.10.2018

21 / Kári Stefáns og Þórarinn Tyrfings

16.10.2018

21 / Viðtalið við Kári Stefáns og Þórarinn Tyrfings

17.10.2018

21 / Ragna Árnadóttir aðstoðarforstjóri Landsvirkjunar í viðtali hjá Þórði Snæ í þættinum 21

17.10.2018

Þórður Snær ræðir þriðja orkupakkann í 21 í kvöld

17.10.2018

21 / Hildur Lillendahl Viggósdóttir

22.10.2018

21 / Svala Ísfeld og Heiða Björg

22.10.2018

21 / Fimmtudagur 25. október

26.10.2018

21 / Konungsríkið Ísland

26.10.2018

21 / Viðtal við Drífu Snædal og Sverrir Mar Albertsson

26.10.2018

21 / Viðtal - Húðfegrun án skurðaðgerða

26.10.2018

21 / Þriðjudagur 30.október

30.10.2018

21/Rósa Björk og Unnur Brá ræða umhverfismálin

09.11.2018

Þórður Snær ræðir við Pál Harðason í kvöld í 21

21.11.2018

21 / Þórhildur Elín um endurskinsmerki

18.12.2018