Í þáttum um starfsendurhæfingu VIRK skoðar Linda Blöndal hve miklu starf sjóðsins hefur skilað frá því VIRK var stofnað fyrir tíu árum síðan. Þjónusta VIRK er fyrir einstaklinga sem búa við skerta starfsgetu en stefna að meiri þátttöku á vinnumarkaði.

 

Alls eru þættirnir fjórir.

VIRK 4. þáttur

29.11.2018

VIRK 3.þáttur

22.11.2018

VIRK 2. þáttur

15.11.2018

VIRK 1.þáttur

08.11.2018