Viðskiptavikan er á dagskrá á mánudagskvöldum kl.21.30. Þar eru viðskipti og efnahagsmálin rædd í þaula en þáttagerðin er í samstarfi við Viðskiptaráð Íslands, Samtök atvinnulífsins, Kauphöllina og Íslandsbanka. Umsjónarmaður þáttarins er Dögg Hjaltalín.

Vidskiptavikan 13.mars: Jafnrétti í Kauphöllinni, ferðaþjónustan og jurtalyf

16.03.2017

Vidskiptavikan 7. mars: Bók um hrunið, tækifæri í vindorku og samfélagsmiðlar

07.03.2017

Erlendar fjárfestingar o.fl.

28.02.2017

Viðskiptavikan: Icelandair, íslenskan o.fl.

21.02.2017