Þjóðbraut / Ólafur Arnarson / Ólafur Loftsson
Ólafur Arnarson, formaður Neytendasamtakanna, talaði um aðkomu stjórnvalda til að halda uppi kjötverði, rétt neytenda varðandi gjafabréf og sigur Neytendastamtakanna gegn fjarskiptafyrirtækjunum.
Ólafur Loftsson, formaður Félags grunnskólakennara, talaði um nýgerða kjarasamninga kennara og hvað vantar enn til að kennarar verði sáttir.