Súrefni umhverfisþáttur 7.maí

08.05.2018

Annar þáttur Súrefnis – nýs þáttar um umhverfisvernd var á dagskrá mánudagskvöldið 7.maí. Umsjónarmenn eru Lindu Blöndal og Pétur Einarsson.

Birgir Jóakimsson er fremstur manna við að endurvinna, bæði innan og utanhúss – Pétur Einars heimsækir Birgi í vesturhluta Reykjavíkur. Linda talar við Hafrúnu Þorvaldsdóttur frá Orku Náttúrunnar (ON) um orkuskiptin – hve einfalt það er í dag – og ódýrt – að skipta út bensín eða díselbílnum fyrir rafmagnsbíl. Hafrún þekkir málefnið út og inn sér meðal annars um vöruþróun hjá ON sem er dótturfélag Orkuveitu Reykjavíkur. Hún greinir á einfaldan hátt hvernig við getum auðveldlega breytt um lífsstíl og sparað tugi þúsunda. 

Birgitta er ung kona sem hætti fyrir löngu að kaupa sér ný föt! Við fengum að skoðum fataskápinn hennar Birgittu og ræðum þar með við enn einn framsýnan borgarann í samfélaginu sem pælir í umhverfinu og samfélagsábyrgð.

Við beinum sjónum okkur að loftinu, hafinu og vernd alls þess sem byggir jörðina með okkur með okkur mönnunum. 

Fleiri myndbönd

Súrefni umhverfisþáttur 24.september

25.09.2018

Súrefni umhverfisþáttur 10.september 2018

15.09.2018

Súrefni umhverfisþáttur 3.sept 2018

07.09.2018

Súrefni umhverfisþáttur 20.ágúst 2018

21.08.2018

Súrefni umhverfisþáttur 25.júní 2018

26.06.2018

Súrefni umhverfisþáttur 18.júní 2018

19.06.2018

Súrefni umhverfisþáttur 11.júní 2018

12.06.2018

Súrefni umhverfisþáttur 4.júní 2018

05.06.2018

Súrefni umhverfisþáttur 5.júní 2018

05.06.2018

Súrefni umhverfisþáttur 28.maí 2018

30.05.2018

Súrefni umhverfisþáttur 30.maí 2018

30.05.2018

Súrefni umhverfisþáttur 7.maí 2018

30.05.2018

Súrefni umhverfisþáttur 28.maí 2018

29.05.2018

Súrefni 14.maí 2018

15.05.2018

Súrefni með Lindu og Pétri- þáttur um umhverfismál

30.04.2018