Þættir um skóla- og menntamál. Fjallað er um það gróskumikla starfs sem fram fer í leikskólum, grunnskólum, framhaldsskólum og tónlistarskólum landsins með heimsóknum og umræðum. Þátturinn er í umsjón Margrétar Marteinsdóttur og Aðalbjörns Sigurðssonar. Skólinn okkar er á dagskrá í febrúar og mars kl.20.30 á þriðjudagskvöldum og endursýndur um helgar.

Skólinn okkar á þriðjudagskvöldum

05.04.2017

Skólinn okkar: Skapandi skólastarf

31.03.2017

Skólinn okkar: Kennaranám

22.03.2017

Skólinn okkar: Verk- og tækninám

15.03.2017

Tónlistarstarfið

09.03.2017

Skólinn okkar: Samfélagsmiðlar í skólastarfi

01.03.2017

Skólinn okkar: Staða flóttabarna

22.02.2017

Skólinn okkar - fyrsti þáttur

15.02.2017