Þórdís Lóa ÞórhallsdóttirSjónarhorn

Fimmtudaga kl. 21.00  -  Stjórnandi þáttarins er Þórdís Lóa Þórhallsdóttir

Um þáttinn: Þórdís Lóa Þórhallsdóttir formaður Félags kvenna í atvinnulífinu verður með nýjan mannlífsþátt á Hringbraut fram á sumar þar sem hún skoðar margvísleg æurlausnarefni sem fólk glímir við á lífsleiðinni. Þórdísi Lóu er í raun ekkert mannlegt óviðkomandi í þessum þáttum sínum sem spanna svo vítt svið samfélagsins að hún kemur áhorfendum að óvörum í hverjum þættinum af öðrum. Óhætt er að segja að Þórdís Lóa opni fyrir okkur kima samfélagsins sem hafa verið flestum lokaðir. 

Beinum sjónum okkar að fólki sem tekst á við heilsubrest

21.09.2015

Unga fólkið og framtíðin

05.06.2015

Erum við klár í slaginn?

29.05.2015

Fræðumst um ættleiðingar

18.05.2015

Húseigendamál

07.05.2015

Fangelsismál

01.05.2015

Sjónarhorn 23/4/2015

24.04.2015

Erfðarmál

16.04.2015