Okkar fólk
Þriðjudaga kl. 20.30 - Stjórnandi þáttarins er Helgi Pétursson
Um þáttinn: Þættirnir fjalla um málefni eldra fólks og breytingar sem eru að verða með sívaxandi líflíkum fjölmennra kynslóða Íslendinga. Umræða um daglegt líf, heilbrigðisþjónustu, eftirlaun, nauðsynlegar breytingar á vinnumarkaði
með tilliti til lengri atvinnuþátttöku eldra fólks, tómstundir og annað það sem teljast viðfangsefni þeirra sem eldri eru.