Helgi PéOkkar fólk

Þriðjudaga kl. 20.30  -  Stjórnandi þáttarins er Helgi Pétursson

Um þáttinn: Þættirnir fjalla um málefni eldra fólks og breytingar sem eru að verða með sívaxandi líflíkum fjölmennra kynslóða Íslendinga. Umræða um daglegt líf, heilbrigðisþjónustu, eftirlaun, nauðsynlegar breytingar á vinnumarkaði
með tilliti til lengri atvinnuþátttöku eldra fólks, tómstundir og annað það sem teljast viðfangsefni þeirra sem eldri eru.

 

1 2 3 4

Alþingismenn ræða lífeyriskerfið

24.08.2016

Lífeyrissjóðirnir

17.08.2016

Þriðja æviskeiðið

23.05.2016

Hækkun eftirlaunaaldurs

13.05.2016

Lífaldur þáttur 1

06.05.2016

Öldungaráð og aðild Reykjavíkurborgar að aldursvænum borgum

29.04.2016

Húsnæðismál og breytingar sem eru á þeim markaði

22.04.2016

Heilsuefling aldraðra

15.04.2016

Er gott lífeyriskerfi á Íslandi?

08.04.2016

Eiga lífeyrissjóðirnir að gerbreyta starfsemi sinni?

20.01.2016

Atvinnuhorfur eldra fólks

13.01.2016

Þorsteinn Víglundsson og Gylfi Arnbjörnsson ræddu við Helga Pé um lífeyrismál

06.01.2016
1 2 3 4