Lög og réttur

Miðvikudaga kl. 20.45 -  Stjórnandi þáttarins eru: Jónas Örn Jónasson hdl, og Sævar Þór Jónsson hdl. 

Um þáttinn: Þátturinn fjallar um lögfræðina. Í þættinum fara þáttastjórnendur yfir áhugaverð lögfræðileg málefni ásamt því að ræða málefni líðandi stundar út frá lögfræðilegu sjónarhorni.  Gestir þáttarins eru m.a., lagaprófessorar, dómarar, lögmenn eða yfirmenn ríkisstofnana sem koma til að ræða málin. Leitast er við að ræða lögfræðina almennum orðum.

Er forsetaembættið pólitískt ?

13.01.2016

Forstjóri Samkeppniseftirlitsins – Milljarðatjón neytenda vegna samhæfingar olíufélaganna ?

11.12.2015

Eru kröfur um sönnun í kynferðisbrotamálum of strangar?

03.12.2015

Sérstakur saksóknari ræðir gagnrýni og álag

26.11.2015

Efnahagsbrotamál frá hruni. Er búið að gera hrunið upp?

19.11.2015

Skipun hæstaréttar dómara. Brynhildur ósammála Jóni Steinari

12.11.2015

Hefur kyn áhrif við skipun Hæstaréttardómara? Jón Steinar segir nei

08.11.2015