Hvað græðir fólk á vigtarráðgjöf?

02.06.2015

Sóley Birgisdóttir lýðheilsufræðingur er meðal gesta heilsu- og útivistarþáttarins Lífsstíls og þar leiðir hún áhorfendur í allan sannleika um vigtarráðgjöf og hvað fólk græðir á að nýta sér hana. Hún segir mjög algengt að fólk missi tök á mataræði sínu og hætti að gefa sér tíma í vandað val á þeim matvælum sem það neytir hversdagslega. Með vigtarráðgjöf sé ekki einasta verið að mælast til þess að fólk vigti ofan í sig eðlilega matarskammta sem það neytir reglulega yfir daginn heldur er fólki líka leiðbeint um það hvernig það getur breytt neysluvenjunum sér í hag með því að fækka hitaeiningum en vera alveg jafn satt og kraftmikið og því fannst það vera áður. Meðal annarra gesta þáttarins að þessu sinni er Anna Borg sjúkraþjálfari og Sigurður Hafsteinsson golfkennari sem segja frá mikilvægi þess að undirbúa skrokkinn vel fyrir golfsumarið. 

Klippur úr þættinum

Sóley um vigtarráðgjöf

01.06.2015

Sigurður um golfþjálfun

01.06.2015

Anna Borg um golfmeiðsli

01.06.2015

Sumir ráða illa við að melta grillmatinn

02.06.2015

Þarf að huga sérstaklega að húðinni þegar hlýnar?

03.06.2015

Fleiri myndbönd

Grindabotsvöðvar meðal umræðuefniðs

08.09.2015

Lífsstíll Sigmundar

01.09.2015

Sölvi fékk nóg af inniverunni

30.06.2015

Kynnumst einkennum Húnaþings

23.06.2015

Gönguleiðir um Þingvelli

16.06.2015

Glímdi við viðvarandi verki um áratugaskeið

09.06.2015

Arfinn er orkumestur

19.05.2015

Páll Ásgeir leiðsögumaður á vegum Ferðafélags Íslands

19.05.2015

Lífsstíll 11/5/2015

12.05.2015

Bæjarfjöll og tugþraut fyrir alla

05.05.2015

Lífsstíll 27/4/2015

28.04.2015

Lífsstíll 20/4/2015

20.04.2015

Lífsstíll 13/4/2015

14.04.2015

Lifsstill 2015 14

30.03.2015

Lífsstíll 23/3/2015

24.03.2015

Lífsstíll 2015 12

17.03.2015

Lifsstill 2015 11

09.03.2015

Lífsstíll 2/3/2015

04.03.2015

Lífsstíll

27.02.2015