Glímdi við viðvarandi verki um áratugaskeið

09.06.2015

Í Lífsstíl að þessu sinni er rætt við Katrínu H. Árnadóttur sem glímdi við viðvarandi verki um áratugarskeið án þess að læknar fyndu nokkur ráð fyrir hana, önnur en þau að dæla í hana lyfjum. Hún hafði heyrt af því að spírur gætu breytt meltingarstarfseminni, fór utan í tvær vikur á heilsuhæli og prófaði þetta nýja mataræði - og viti menn; hún læknðist. Í þessum heilsu- og útivistarþætti er einnig rætt við Írisi Marelsdóttur sem hefur skrifað dásamlega bók um náttúruparadísina að Fjallabaki, næringarþerapistinn Inga Kristjánsdóttir verður með sín ráð að vanda og loks byrrjar nýr liður í þættinum að þessu sinni þar sem Halldór Hreinsson í Fjallakofanum mun kenna fólki að græja sig upp fyrir gönguferðir sumarsins.

Klippur úr þættinum

Saga Katrínar af náttúrulækningum

09.06.2015

Inga í Heilsuhúsinu um vítamín yfir sumarið

09.06.2015

Halldór um bakpoka

09.06.2015

Fleiri myndbönd

Grindabotsvöðvar meðal umræðuefniðs

08.09.2015

Lífsstíll Sigmundar

01.09.2015

Sölvi fékk nóg af inniverunni

30.06.2015

Kynnumst einkennum Húnaþings

23.06.2015

Gönguleiðir um Þingvelli

16.06.2015

Hvað græðir fólk á vigtarráðgjöf?

02.06.2015

Arfinn er orkumestur

19.05.2015

Páll Ásgeir leiðsögumaður á vegum Ferðafélags Íslands

19.05.2015

Lífsstíll 11/5/2015

12.05.2015

Bæjarfjöll og tugþraut fyrir alla

05.05.2015

Lífsstíll 27/4/2015

28.04.2015

Lífsstíll 20/4/2015

20.04.2015

Lífsstíll 13/4/2015

14.04.2015

Lifsstill 2015 14

30.03.2015

Lífsstíll 23/3/2015

24.03.2015

Lífsstíll 2015 12

17.03.2015

Lifsstill 2015 11

09.03.2015

Lífsstíll 2/3/2015

04.03.2015

Lífsstíll

27.02.2015