Við komum víða við...

31.07.2015

Í ,,Lífsins list" fimmtudag 30.júlí verður fjallað um tvær sérstakega áhugaverðar skáldsögur. Úti við Gróttuvita segir Sirrý frá bókinni ,,Ljós af hafi" sem slegið hefur í gegn víða um heim. 

Og á ítalska veitingastaðnum Horninu verður rætt um ítölsku bókina ,,Framúrskarandi vinkona". Þær Guðrún Vilmundardóttir útgáfustjóri og Brynju Cortes Andrésdóttir þýðandi ræða um þessa vinsælu Napólí-sögu eftir Elenu Ferrante sem er einn vinsælasti höfundur Ítalíu um þessar mundir. Hún fer huldu höfði og enginn veit í raun hver hún er þrátt fyrir velgengnina.

Og heilsað verður upp á dansk-íslenska fjölskyldu á Seltjarnarnesi sem kann að krydda tilveruna. Þau fá útrás fyrir sköpunarkraftinn með því að rækta sitt eigið chilly í stofunni. 

,,Olga Vocal Ensamble" er fjölþjóðlegur hópur ungra söngvara sem vakið hefur verðskuldaða athygli á Íslandi. Söngvararnir sem eru frá Íslandi, Hollandi og Rússlandi eru allir nemendur Jóns Þorsteinssonar söngkennara í Hollandi. Og hafa þeir fengið boð um að syngja í Bandaríkjunum. Næstu tónleikar eru þó í Flateyjarkirkju 1.ágúst og Sirrý og Friðþjófur Helgason myndatökumaður hittu sönghópinn Olgu á æfingu. 

Klippur úr þættinum

Kasper, Gabríel og Sonja

31.07.2015

Lesum ítalskar bókmenntir á Horninu

31.07.2015

Heimsókn í Háteigskirkju

31.07.2015

Fleiri myndbönd

Myndlist, Kaffitár og fleira

05.10.2015

Allt um RIFF og bútasaum

28.09.2015

Lífsins leiklist og tónlist

18.09.2015

Inn á kvennaklósetti í Ráðhúsi Reykjavíkur

11.09.2015

Lífsins list

08.09.2015

Vetrardagskrá Hringbrautar kynnt

23.08.2015

Lífsins list

17.08.2015

Blómabærinn Hveragerði

07.08.2015

Nýr veitingastaður og hjólaleiga

24.07.2015

Lífsins List

20.07.2015

Kíkt á Landnámssýninguna og mannslífið skoðað á ,,Drekasvæðinu".

10.07.2015

Myndlist og Leynigarðurinn

02.07.2015

Spáum í sumarlesningu og myndlist

26.06.2015

Lífið í miðborginni og listin í Flóru

19.06.2015

Lífsins List 11/6/2015

11.06.2015

Lífsins List 4/6/2015

05.06.2015

Lífsins List 28/5/2015

29.05.2015

Blóm eftir skapara himins og jarðar

22.05.2015

Lífsins List

15.05.2015

Lífsins List 7/5/2015

07.05.2015

Lifsins List 30/4/2015

01.05.2015

Lífsins List 23/4/2015

24.04.2015

Líf & List 16/4/2015

17.04.2015