Rithöfundurinn Tobba og ritstjórinn Atli Fannar ræða slúður og kjaftasögur

24.04.2015

Tobba Marinós segist hafa margoft heyrt kjaftasögur af sjálfri sér og þær hafi verið misskemmtilegar en ein sú minnisstæðasta hafi verið þegar hún átti að ganga með barn Loga Bergmann. 

Atli Fannar ritstjóri Nútímans segir umræðuna í raun ekki hafa breyst með tilkomu internetsins og kommentakerfa fjölmiðla. 

Bryndís Björgvinsdóttir þjóðfræðingur og rithöfundur hefur skoðað orðróma og uppruna þeirra. Hún segir Britney Spears vera ágætis dæmi um það hvernig þekkt fólk er upphafið þegar vel gengur en aftur á móti sé athyglin ekki minni þegar halla fer undan fæti.

Fleiri myndbönd

Kynhvötin

27.06.2015

Heilun hins allra heilagasta

20.06.2015

Heilbrigði vs. Kúrar

13.06.2015

Útlitsdýrkun og líkamsvirðing

08.06.2015

Rætt um húðina

29.05.2015

Kvennaráð 17/4/2015

17.04.2015

Framhjáhald og afleiðingar þess

11.04.2015

Kvennaráð 27/3/2015

29.03.2015

Svava Johansen, Arnar Gauti og Björg

20.03.2015

Kvennaráð 2015 11

16.03.2015

Kvennaráð 6/3/2015

07.03.2015

BDSM

02.03.2015

Kvennaráð 20/2/2015

26.02.2015