Öfundargenið, ráðherraval og syngjandi gestur

24.01.2017

Í þessum þætti fá Karl Ágúst og sonur engan annan en gríntrúbadorinn Andra Ívarsson í heimsókn, en hann tekur lagið og segir okkur meðal annars frá því hvað fær menn til að leiðast út í uppistand.

Öfundargenið margfræga er til umræðu, auk þess sem kirkjan og ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar bera á góma.

Karl Ágúst og sonur eru á dagskrá alla miðvikudaga klukkan 21.00 og endursýndir reglulega þess á milli.

Fleiri myndbönd

Karl Ágúst og sonur: Björk Jakobs, brennivín í Bónus og Stálhnefinn!

15.02.2017

Karl Ágúst og sonur: Dóri DNA og þynnka á þingi

15.02.2017

Karl Ágúst og sonur: Panamana!

31.01.2017

Karl Ágúst og sonur: Edda Björgvins, hliðarsannleikur og Panamana!

31.01.2017

Karl Ágúst og sonur: Ónefndur formaður ónefnds stjórnmálaflokks í ónefndu landi

18.01.2017

Karl Ágúst og sonur: Hugleikur Dagsson og Panamaeyjalagið

10.01.2017

Karl Ágúst og sonur: Bjarnaputtinn og jólalögin

15.12.2016

Karl Ágúst og sonur: Guðnaeyru, nýtt nafn á Ísland og gestirnir Laddi og sonur

08.12.2016

Stjórnarmyndun Karls Ágústar og Eyvindar

05.12.2016

Karl Ágúst og sonur: Pólitíkin, fréttir og Örn Árnason sem gestur

24.11.2016

Karl Ágúst og sonur: Á að refsa Óttarri Proppé?

17.11.2016

Karl Ágúst og sonur: Gammalagið og kjaramálin

16.11.2016

Karl Ágúst og sonur, 2. þáttur

11.11.2016

Karl Ágúst og sonur: Engeyjarlagið og fleira!

03.11.2016