Karl Ágúst og sonur er ný þáttaröð á Hringbraut þar sem feðgarnir Eyvindur Karlsson og Karl Ágúst Úlfsson spenna gamanbogann til fulls.