Hvíta tjaldið 23. mars 2018

29.03.2018

Í þessum þætti er sýndur síðari hluti umfjöllunnar Hvíta tjaldsins um leikarann, leikstjórann, framleiðandann og tónskáldið Charles Chaplin. Greint er frá faðernisdeilu þeirra Joan Barry, hjónabandi þeirra Charlies og Paulette Goddard. Greint er frá því þegar Chaplin var bannað að snúa aftur til Bandaríkjanna eftir frumsýningarferð til London, vegna gruns um tengsl hans við kommúnisma. Ennfremur er greint frá kvikmyndum hans Modern Times (Nútíminn), The Great Dictator (Einræðisherrann), Limelight (Sviðsljósið), A King in New York (Konungur í New York) og Countess of Hong Kong, sem reyndist hans síðasta kvikmynd. 

Umsjón: Þórir Snær Sigurðarson

Fleiri myndbönd

Hvítatjaldið

23.05.2018

Mary Pickford in Hvíta Tjaldinu

12.05.2018

Saga teiknimynda og Tim Allen

30.04.2018

Saga og framþróun teiknimynda í þættinum Hvíta Tjaldinu

20.04.2018

Hvíta tjaldið 13. apríl 2018

16.04.2018

Hvíta tjaldið 16. mars 2018

19.03.2018

Hvita Tjaldid

07.03.2018

HvitaTjaldið 13.febrúar

15.02.2018

Hvíta tjaldið 13. feb. 2018

14.02.2018

Hvíta Tjaldið 6.janúar 2018

07.02.2018

HvitaTjaldið 30.janúar

31.01.2018

Rökkurmyndir síðari ára og David Jason

31.01.2018

Rökkurmyndir og Humphrey Bogart

18.01.2018

Hvítatjaldið á þriðjudögum kl. 21.30

20.12.2017

Jólamyndir og Bing Crosby

07.12.2017

Hvítatjaldið á þriðjudögum kl. 21.30

07.12.2017

Hvítatjaldið á þriðjudögum kl. 21.30

06.12.2017

Hvítatjaldið á þriðjudögum kl. 21.30

30.11.2017

Hvítatjaldið á þriðjudögum kl. 21.30

29.11.2017

Hvítatjaldið fjallar um vísindaskáldskap

22.11.2017

Hvítatjaldið á miðvikudögum

09.11.2017

Hvítatjaldið á miðvikudögum

25.10.2017

Hvítatjaldið á þriðjudögum kl. 21.30

12.10.2017

Hvítatjaldið á þriðjudögum kl. 21.30

27.09.2017

Þáttur 2 - 19.september 2017

20.09.2017

Þáttur 1 - 12.september 2017

20.09.2017