Hugarfar / Verðandi mæður

22.01.2019

Það var fjölmennt í þættinum Hugarfar með Helgu Maríu og var þátturinn tileinkaður verðandi mæðrum.

Fyrst var rætt við lækninn Unu Emilsdóttur um hvaða matvæli ófrískar konur eiga að forðast. Næst var spjallað við kírópraktorinn Vigni Þór Bollason um helstu stoðkerfiskvilla sem koma upp á meðgöngu og meðferðir við þeim

Einnig segir sjúkraþjálfarinn Agnes Ósk Snorradóttir frá æskilegri hreyfingu fyrir mæður eftir fæðingu. Karlmennirnir voru ekki skildir eftir útundan og því var einnig rætt við kírópraktorinn Guðmund B. Pálmason um helstu stoðkerfiskvilla karla og hans meðferð við þeim.

Fleiri myndbönd

Hugarfar / Lífræn ræktun og allt það helsta úr þættinum vetur

05.02.2019

Hugarfar / Almenn heilsa og jákvæð samskipti

29.01.2019

Hugarfar / Sjálfsöryggi og velgengni

15.01.2019

Hugarfar / Jákvæð líkamsímynd

08.01.2019

Hugarfar / Núvitund

18.12.2018

Hugarfar / Hreyfing

11.12.2018

Hugarfar / Breytingarskeiðið

04.12.2018

Hugarfar - Stikla úr 6.þætti

03.12.2018

Hugarfar / Streita og kulnun í starfi

27.11.2018

Hugarfar / Eiturefni

20.11.2018

Hugarfar / Svefn

13.11.2018

Hugarfar / Geðrækt

06.11.2018

Hugarfar / Máttur mataræðis

30.10.2018