Spilling í samfélögum

14.05.2015

Þær Helen María Ólafsdótti, ráðgjafi hjá Þróunarstofnun Sameinuðu þjóðanna (UNDP) og Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir lektor í stjórnsýslufræðum og stjórnarmaður í Gagnsæi, samtökum gegn spillingu eru gestir Sólveigar í þættinum í kvöld.  Þar ræða þær ýmsar birtingarmyndir spillingar, og hvort það sé stigsmunur eða eðlismunur á spillingu í þróunarlöndum eða lýðræðisríkjum. Í þættinum er meðal annars rætt um líkindin milli nýlegra vopnakaupa stjórnvalda á Íslandi og Sómalíu, en enda þótt Ísledndingar telji sig vafalítið vera með betra stjórnarfar en tíðkast í austur Afríkuríkinu virðast ferlarnir hafa verið þeir sömu í báðum tilvikum vopnakaupanna. 

Klippur úr þættinum

Sigurður um næsta heimsfaraldur

20.05.2015

Ebólan hvergi nærri búin

20.05.2015

Fleiri myndbönd

Heimsljós 2015 26

25.06.2015

Þingkosningar í Danmörku 18. júní

11.06.2015

Staða hinsegin fólks á Írlandi og í heiminum

27.05.2015

Ebólan lögð að velli?

20.05.2015

Þingkosningar í Bretlandi

07.05.2015

Náttúruhamfarirnar í Nepal

29.04.2015

Heimsljós 15/4/2015

15.04.2015

Heimsljós 8/4/2015

09.04.2015

Heimsljós 1/4/2015

02.04.2015

Heimsljós 25/3/2015

26.03.2015

Heimsljós 18/3/2015

19.03.2015

Heimsljós

27.02.2015

Heimsljós

27.02.2015