Sólveig ÓlafsdóttirHeimsljós

Miðvikudaga kl. 20.45  -  Stjórnandi þáttarins er Sólveig Ólafsdóttir

Um þáttinn: Heimsljósi er ætlað að varpa ljósi á alþjóðleg málefni líðandi stundar á dýpri og öðruvísi hátt en gerist öllu jafna í daglegum fréttum. Leitast verður við að skýra aðstæður og staðhætti og kynna þróun mála með því að ræða við þá sem best þekkja til hverju sinni, kafa undir yfirborðið og auka skilning á þeim málum sem efst eru á baugi.

1 2

Heimsljós

27.02.2015

Heimsljós

27.02.2015
1 2