Lukka PálsdóttirHeilsuráð Lukku

Mánudaga kl. 21.00 -  Stjórnandi þáttarins er: Lukka Pálsdóttir

Um þáttinn: Heilsuráð Lukku eru upplýsandi og fræðandi þættir um það sem betur má fara í mataræði landsmanna, en umsjárkona þáttanna, Lukka Pálsdóttir er landskunnur veitingamaður í Happi þar sem hún hefur að mörgu leyti farið ótroðnar slóðir í matargerð. Lukka hefur fastmótaðar hugmyndir um matseld, hráefni og næringu og miðlar þeim á persónulegan hátt til áhorfenda sinna í stuttum og fræðandi þáttum sem allir græða á.

 

Þátturinn er endursýndur á miðvikudögum, föstudögum og laugardögum.

Allt um Foodloose ráðstefnuna

01.03.2016

Apótek framtíðarinnar

23.02.2016

Er mjólk holl?

16.02.2016

Lukka og Anna Steinsen ræða um frumnæringu

02.02.2016

Hvernig náum við bestum árangri?

26.01.2016

Lukka fræðir okkur um orkuefnin þrjú.

19.01.2016

Fjallað er um heilsufar þjóðarinnar og betra matarræði

12.01.2016

Lukka með stútfullan þátt af fróðleik

05.01.2016