Hælar og Læti 26.mars

28.03.2018

Þær fara um víðan völl töffararnir Guðbjörg og Elva og í nýjasta þætti af Hælum og læti skoða þær fræðina á bakvið Dragracing á íslandi sem fer fram í sandspirnu og kvartmílu. 

Nýji 7 manna jepplingurinn frá Skoda er komin á markaðinn og er vægast sagt glæsilegur.  Mikilvægi olíuskipta og viðtal við Árna Kópsson, torfæru meistara sem er búin að vera í torfærunni í þrjá áratugi. 

 

Fjölbreyttur og spennandi þáttur hér á ferð.

Fleiri myndbönd

Hælar & Læti

30.04.2018

Drift bílar í nýjasta þættinum ´Hælar & Læti ´

24.04.2018

Hælar & Læti

13.03.2018

Hælar & læti 2.þáttur

27.02.2018

Hælar & læti

20.02.2018

Haelar&Laeti 2018 08

19.02.2018