Kristín S. Hjálmtýsdóttir framkvæmdastj. RKÍ
Kristín S. Hjálmtýsdóttir framkvæmdastjóri RKÍ var gestur í ,,Fólki með Sirrý" og ræddi um hvernig starf framkvæmdastjórans er. Kristín svaraði ýmsum viðkvæmum spurningum um flóttamenn og ræddi um hvað það gaf henni, fjögurra barna móður og framkvæmdastjóra í viðskiptalífinu, að starfa sem sjálfboðaliði í Konukoti. Hér má sjá þáttinn í heild sinni.