Ferðalagið 25.september 2017

26.09.2017

Sjónvarpshjúin Linda Blöndal og Sigmundur Ernir eru á faraldsfæti í Ferðalagsþætti kvöldsins og skoða sig um á Vesturlandi jafnt sem Suðurlandi, bæði úr lofti sem og af láði.

Þáttur kvöldsins byrjar á heimsókn okkar fólks á Eldfjallasetrið á Hvolsvelli sem verður formlega opnað á fimmtudag, en gestgjafinn er Ásbjörn Björgvinsson sem hefur ásamt öðru fagfólki hannað magnaða sýningu á öllum þáttum jarðhræringa og eldsumbrota hér á landi á þeim tugþúsundum ára sem Ísland hefur verið að myndast úti í miðju norðanverðu Atlantshafi.

Í þættinum mun Konráð Guðjónsson, hagfræðingur hjá Arion banka kynna fyrir áhorfendum helstu kennitölur ferðaþjónustunnar á síðustu mánuðum en þar kemur margt á óvart sem vert er að gefa gaum, eins og jafnan áður þegar bankinn hefur kynnt hagskýrslur sínar um atvinnugreinina.

Þá takur þáttagerðarfólkið hús á Norðurflugi sem um langt árabil hefur flogið með ferðafólk á þyrlum sínum upp um fjöll og firnindi, svo og á milli allra helstu náttúrugersemanna í byggð, en 85 prósent kúnna fyrirtækisins er erlendir, 15 prósent innlendir.

Loks er Gísli Blöndal, hótelstjóri á Hellnum sóttur heim á Snæfellsnesið, en þessi landskunni markaðsmaður söðlaði um fyrir all nokkrum árum og skellti sér í ferðaþjónustuna með athyglisverðum árangri.

Ferðalagið er á dagskrá öll mánudagskvöld Kl. 20:00 og svo endursýnt.

Fleiri myndbönd

Sigmundur fer til Póllands

16.01.2018

Ferðalagið

09.01.2018

Ferðalagið 18.des 2017

19.12.2017

Ferðalagið 11.desember

12.12.2017

Ferðalagið 4.des 2017

06.12.2017

Ferðalagið 27.nóv 2017

29.11.2017

Ferðalagið 20.nóv 2017

21.11.2017

Ferðalagið 16.okt 2017

18.10.2017

Ferðalagið 9.okt 2017

10.10.2017

Ferðalagið 2.okt 2017

03.10.2017

Ferðlagið 11.sept 2017

12.09.2017

Ferðalagið 14.júní 2017

15.06.2017

Ferðalagið: Eldmessa Ómars, Bangla Desh breytti öllu og Matarauður Íslandsr

08.06.2017

Ferðalagið 31.maí 2017

02.06.2017

Ferðalagið 24.maí

26.05.2017

Ferðalagið 10.maí 2017

11.05.2017

Ferðalagið 19.apríl

21.04.2017

Ferdalagid 2017 14

06.04.2017

Ferðalagið: Mývatn, Myanmar, vegabréf og rútur

31.03.2017

Ferðalagið: Balí, Formentera, Aðalfundur SAF og Airbnb

23.03.2017

Ferðalagið 15.feb

16.03.2017

Ferðalagið 8.mars

10.03.2017

Ferðalagið 1.mars

07.03.2017

Ferðalagið: 22 Febrúar 2017

23.02.2017

Ferðalagið 15.febrúar

16.02.2017

Ferðalagið: Þorpið sem breyttist, Samaland, Nýir Hveradalir og Litla kaffistofan

09.02.2017

Ferðalagið: Lúxusferðir, innanlandsflug, Skotland og umferðaröryggi

03.02.2017

Ferðalagið 25.janúar

26.01.2017

Ferðalagið: Heimsreisa, fjallaferðir, Airbnb og Kilroy

19.01.2017

Ferðalagið: Íbúðaskipti, Víetnam, Færeyjar ofl

13.01.2017

Ferðalagið 4.jan 2017

09.01.2017

Ferðalagið: Heimsreisa, Fossarnir, farfuglar og umferðaröryggi

27.12.2016

Ferðalagið 15.des.

18.12.2016

Ferðalagið 8.des: Skotveiðiferðir og Köben

09.12.2016

Framtíð Leifsstöðvar, lundabúðir og Einar Kára

05.12.2016

Ferðalagið: Eigandi lundabúða segir sína skoðun

01.12.2016

Ferðalagið: Einar Kárason segir frá áhrifavöldum

01.12.2016

Reynir Traustason talar um Fólkið á fjöllum

29.11.2016

Ferdalagid 2016 47

29.11.2016

Ferðalagið 17.nóv: Maður og náttúra

19.11.2016

Ferðalagið: New York, Líbanon, Dohop ofl

16.11.2016

Tómas R. Einarsson ræðir um Kúbu

14.11.2016

Ferðalagið: Tómas R. Einarsson talar um Kúbu

11.11.2016

Ferðalagið: Kúba, New York, Doohop ofl

11.11.2016

Dohop, Tómas R. og Kúba. Eyfi í New York

11.11.2016

Leiðsögumenn, Hengillinn, Gerður Kristný og Líbanon

07.11.2016

Vegakerfið, Prag og heimsreisa

22.10.2016

Nýr ferðaþáttur: Ferðalagið

12.10.2016