Ferðalagið 25.janúar

26.01.2017

Framfaraskref í flugöryggi

Isavia hefur undirritað samning við fyrirtækið Aireon um notkun á geimlægum kögunarbúnaði við stýringu flugumferðar í íslenska flugstjórnarsvæðinu.

Ferðalagið fær Ásgeir Pálsson, framkvæmdastjóri flugleiðsögusviðs Isavia til að segja frá þessum búnaði og hvers konar framfarir felst í honum flugfarþegum til bóta sem og öðrum.  Með búnaðinum verður hægt að fá nákvæmari upplýsingar um staðsetningu flugvéla í nyrðri hluta íslenska flugstjórnarsvæðisins.

Frumkvöðullinn Hörður

Hörður Hilmarsson innleiddi íþrótta og upplifunarferðir fyrir íslendinga í útlöndum fyrir rétt um 30 árum. Hörður er frumkvöðull á þessu sviði og á þessu ári fagnar hann 20 ára afmæli ÍT-ferðanna sinna sem hefur flutt út þúsundir íþrótta-lista og menningarunnendur. Sigmundur Ernir hitti á Hörð.

Ást á Washington

Guðfinnur Sigurvinsson hefur tekið ástfóstri við Washingtonborg. Guðfinnur sem er upplýsingafulltrúi Vodafone og fyrrverandi fréttamaður á Rúv hefur einnig mikið dálæti á sögum bandaríkjaforseta. Sigmundur Ernir hitti Guffa á kaffihúsi.

Aðalmiðstöð ferðamanna

Upplýsingamiðstöð ferðamanna í Reykjavík hefur verið opnuð í Ráðhúsinu Reykjavíkur og flyst þar með frá Aðalstrætinu þar sem hún hefur verið í 14 ár.  Miðstöðin er sá staður í borginni þar sem flestir erlendir ferðamenn hafa viðkomu og margir ákveða í framhaldinu hvernig Íslandsheimsókninni verði best varið. Á síðasta ári fengu 475.000 ferðamenn aðstoð og þjónustu á Upplýsingamiðstöðinni í Aðalstræti. Linda hitti Áshildi Bragadóttur, forstöðumann Höfuðborgarstofu í Ráðhúsinu.

Þátturinn Ferðalagiðvar á dagskrá mánudagskvöldið 25.janúar. Þátturinn er nú í endursýningum.  

Fleiri myndbönd

Sigmundur fer til Póllands

16.01.2018

Ferðalagið

09.01.2018

Ferðalagið 18.des 2017

19.12.2017

Ferðalagið 11.desember

12.12.2017

Ferðalagið 4.des 2017

06.12.2017

Ferðalagið 27.nóv 2017

29.11.2017

Ferðalagið 20.nóv 2017

21.11.2017

Ferðalagið 16.okt 2017

18.10.2017

Ferðalagið 9.okt 2017

10.10.2017

Ferðalagið 2.okt 2017

03.10.2017

Ferðalagið 25.september 2017

26.09.2017

Ferðlagið 11.sept 2017

12.09.2017

Ferðalagið 14.júní 2017

15.06.2017

Ferðalagið: Eldmessa Ómars, Bangla Desh breytti öllu og Matarauður Íslandsr

08.06.2017

Ferðalagið 31.maí 2017

02.06.2017

Ferðalagið 24.maí

26.05.2017

Ferðalagið 10.maí 2017

11.05.2017

Ferðalagið 19.apríl

21.04.2017

Ferdalagid 2017 14

06.04.2017

Ferðalagið: Mývatn, Myanmar, vegabréf og rútur

31.03.2017

Ferðalagið: Balí, Formentera, Aðalfundur SAF og Airbnb

23.03.2017

Ferðalagið 15.feb

16.03.2017

Ferðalagið 8.mars

10.03.2017

Ferðalagið 1.mars

07.03.2017

Ferðalagið: 22 Febrúar 2017

23.02.2017

Ferðalagið 15.febrúar

16.02.2017

Ferðalagið: Þorpið sem breyttist, Samaland, Nýir Hveradalir og Litla kaffistofan

09.02.2017

Ferðalagið: Lúxusferðir, innanlandsflug, Skotland og umferðaröryggi

03.02.2017

Ferðalagið: Heimsreisa, fjallaferðir, Airbnb og Kilroy

19.01.2017

Ferðalagið: Íbúðaskipti, Víetnam, Færeyjar ofl

13.01.2017

Ferðalagið 4.jan 2017

09.01.2017

Ferðalagið: Heimsreisa, Fossarnir, farfuglar og umferðaröryggi

27.12.2016

Ferðalagið 15.des.

18.12.2016

Ferðalagið 8.des: Skotveiðiferðir og Köben

09.12.2016

Framtíð Leifsstöðvar, lundabúðir og Einar Kára

05.12.2016

Ferðalagið: Eigandi lundabúða segir sína skoðun

01.12.2016

Ferðalagið: Einar Kárason segir frá áhrifavöldum

01.12.2016

Reynir Traustason talar um Fólkið á fjöllum

29.11.2016

Ferdalagid 2016 47

29.11.2016

Ferðalagið 17.nóv: Maður og náttúra

19.11.2016

Ferðalagið: New York, Líbanon, Dohop ofl

16.11.2016

Tómas R. Einarsson ræðir um Kúbu

14.11.2016

Ferðalagið: Tómas R. Einarsson talar um Kúbu

11.11.2016

Ferðalagið: Kúba, New York, Doohop ofl

11.11.2016

Dohop, Tómas R. og Kúba. Eyfi í New York

11.11.2016

Leiðsögumenn, Hengillinn, Gerður Kristný og Líbanon

07.11.2016

Vegakerfið, Prag og heimsreisa

22.10.2016

Nýr ferðaþáttur: Ferðalagið

12.10.2016