Ferðalagið 15.des.

18.12.2016

Er stjörnskoðunartúrismi framtíðin? Sigmundur Ernir spjallar við Sævar Helga Bragason, höfund bókarinnar Stjörnuskoðun fyrir alla fjölskylduna, um ferðalög til að skoða stjörnur og hvað það geti verið sem heilli erlenda ferðamenn svo mikið við Norðurljósin.

 Helga Árnadóttir, formaður Samtaka ferðaþjónustunnar sest hjá Lindu og greinir frá því sem steðjar að greininni, til dæmis aukinn tapreksur fyrirtækja vegna hás gengis og launahækkanna. Einnig að klósettin hafi “gleymst” í nýju fjárlagafrumvarpi.  

 Arnheiður Jóhannsdóttir, framkvæmdastjóri Markaðsstofu Norðurlands er einnig gestur í þættinum. En markaðsstofan gagnrýnir harðlega frumvarp til fjárlaga sem nú liggur fyrir Alþingi.  Í því frumvarpi er ekki gert ráð fyrir að fjármagna nýsamþykkta samgönguáætlun. Meðal annars en enn eina ferðina sett til hliðar uppbygging Dettifossvegar sem gerir ferðaþjónustu á Norðurlandi mjög erfitt fyrir svo opna megi leiðir fyrir ferðamenn um miklar náttúruperlur norðursins.

 Þá kom Hannes G. Sigurðsson, aðstoðarframkvæmdastjóri SA í spjall sem óbreyttur ferðamaður og segir frá ógleymanlegri ferð til Víetnam sem nú má sjá í nýrri bók sem matarklúbbur Hannesar tók saman eftir ferðina austur. 

 

 

 

Fleiri myndbönd

Sigmundur fer til Póllands

16.01.2018

Ferðalagið

09.01.2018

Ferðalagið 18.des 2017

19.12.2017

Ferðalagið 11.desember

12.12.2017

Ferðalagið 4.des 2017

06.12.2017

Ferðalagið 27.nóv 2017

29.11.2017

Ferðalagið 20.nóv 2017

21.11.2017

Ferðalagið 16.okt 2017

18.10.2017

Ferðalagið 9.okt 2017

10.10.2017

Ferðalagið 2.okt 2017

03.10.2017

Ferðalagið 25.september 2017

26.09.2017

Ferðlagið 11.sept 2017

12.09.2017

Ferðalagið 14.júní 2017

15.06.2017

Ferðalagið: Eldmessa Ómars, Bangla Desh breytti öllu og Matarauður Íslandsr

08.06.2017

Ferðalagið 31.maí 2017

02.06.2017

Ferðalagið 24.maí

26.05.2017

Ferðalagið 10.maí 2017

11.05.2017

Ferðalagið 19.apríl

21.04.2017

Ferdalagid 2017 14

06.04.2017

Ferðalagið: Mývatn, Myanmar, vegabréf og rútur

31.03.2017

Ferðalagið: Balí, Formentera, Aðalfundur SAF og Airbnb

23.03.2017

Ferðalagið 15.feb

16.03.2017

Ferðalagið 8.mars

10.03.2017

Ferðalagið 1.mars

07.03.2017

Ferðalagið: 22 Febrúar 2017

23.02.2017

Ferðalagið 15.febrúar

16.02.2017

Ferðalagið: Þorpið sem breyttist, Samaland, Nýir Hveradalir og Litla kaffistofan

09.02.2017

Ferðalagið: Lúxusferðir, innanlandsflug, Skotland og umferðaröryggi

03.02.2017

Ferðalagið 25.janúar

26.01.2017

Ferðalagið: Heimsreisa, fjallaferðir, Airbnb og Kilroy

19.01.2017

Ferðalagið: Íbúðaskipti, Víetnam, Færeyjar ofl

13.01.2017

Ferðalagið 4.jan 2017

09.01.2017

Ferðalagið: Heimsreisa, Fossarnir, farfuglar og umferðaröryggi

27.12.2016

Ferðalagið 8.des: Skotveiðiferðir og Köben

09.12.2016

Framtíð Leifsstöðvar, lundabúðir og Einar Kára

05.12.2016

Ferðalagið: Eigandi lundabúða segir sína skoðun

01.12.2016

Ferðalagið: Einar Kárason segir frá áhrifavöldum

01.12.2016

Reynir Traustason talar um Fólkið á fjöllum

29.11.2016

Ferdalagid 2016 47

29.11.2016

Ferðalagið 17.nóv: Maður og náttúra

19.11.2016

Ferðalagið: New York, Líbanon, Dohop ofl

16.11.2016

Tómas R. Einarsson ræðir um Kúbu

14.11.2016

Ferðalagið: Tómas R. Einarsson talar um Kúbu

11.11.2016

Ferðalagið: Kúba, New York, Doohop ofl

11.11.2016

Dohop, Tómas R. og Kúba. Eyfi í New York

11.11.2016

Leiðsögumenn, Hengillinn, Gerður Kristný og Líbanon

07.11.2016

Vegakerfið, Prag og heimsreisa

22.10.2016

Nýr ferðaþáttur: Ferðalagið

12.10.2016