Ég bara spyr

Stjórnandi þáttarins er Rakel Sveinsdóttir

Um þáttinn: Í þættinum eru tekin fyrir ýmiss samfélagsmál, sem áhorfendur Hringbrautar hafa spurt sérstaklega um með því að senda fyrirspurn til Spyr.is. Sérfræðingar úr ýmsum áttum ræða þá málin ítarlega og spurningum áhorfenda eru birtar á skjánum.

Gagnvirkur þáttur þar sem almenningur stýrir ferðinni og tekur þátt í dagskrárgerðinni. Ef þú vilt prófa að taka þátt, sendu þá inn spurningu til Spyr.is með því að SMELLA HÉR og fylgstu síðan með því hvort spurningin  þín er tekin fyrir í þættinum.

Athugið: Spurningar áhorfenda um fasteignamál eru tekin fyrir í þættinum Afsal, sem sýndur er á fimmtudagskvöldum.

 

 

1 2 3

Öryggi í umferðinni og ráð fyrir hundaeigendur

21.01.2016

Jólagjafirnar og áramótaheitin

07.01.2016

Nágrannaerjur og húseigendamál

15.12.2015

Líðan barnanna okkar um jólin

25.11.2015

Vaka ástvinir yfir okkur að handan?

18.11.2015

Allt um erfðamál

11.11.2015

Hvað vitum við um kynleiðréttingar?

04.11.2015

Hverjir eiga smálánafyrirtækin?

28.10.2015

Erfast smálánaskuldir?

21.10.2015

Einokun á markaði tæknifrjóvgana

07.10.2015

Allt um lús og elsta kött á Íslandi

30.09.2015

Gjaldþrot einstaklinga og sjávarstrætó

23.09.2015
1 2 3