Ég bara spyr

Stjórnandi þáttarins er Rakel Sveinsdóttir

Um þáttinn: Í þættinum eru tekin fyrir ýmiss samfélagsmál, sem áhorfendur Hringbrautar hafa spurt sérstaklega um með því að senda fyrirspurn til Spyr.is. Sérfræðingar úr ýmsum áttum ræða þá málin ítarlega og spurningum áhorfenda eru birtar á skjánum.

Gagnvirkur þáttur þar sem almenningur stýrir ferðinni og tekur þátt í dagskrárgerðinni. Ef þú vilt prófa að taka þátt, sendu þá inn spurningu til Spyr.is með því að SMELLA HÉR og fylgstu síðan með því hvort spurningin  þín er tekin fyrir í þættinum.

Athugið: Spurningar áhorfenda um fasteignamál eru tekin fyrir í þættinum Afsal, sem sýndur er á fimmtudagskvöldum.

 

 

1 2 3

Einelti í fjölskyldum

01.06.2016

Misnotuð 9 ára

26.05.2016

Áhorfendur spyrja um kynleiðréttingu unglinga

18.05.2016

Árangurssögur: Fóru aftur í nám og lífið breyttist

09.05.2016

Spurt og svarað um forræði og forsjámál barna

02.05.2016

Má þvinga fólk í bankaviðskipti? Áhorfendur spyrja um viðskiptaþvinganir

21.04.2016

Íslensk fósturbörn og fósturforeldrar

14.04.2016

Spurt og svarað um augnheilsu og líkamsrækt

25.02.2016

Áhorfendur spyrja um gæludýr

18.02.2016

Kynferðisbrot gegn börnum

11.02.2016

Allt sem þú vilt vita um jarðafarir og bálfarir

04.02.2016

Á að leyfa áfengisauglýsingar?

29.01.2016
1 2 3