Bryggjan: Hausaþurrkun og hafnir framtíðar

01.12.2016

Í þætti Bryggjunnar mánudaginn 28.nóvember, skoðum við hausaverkun hjá Haustak í Grindavík. Sölvi kynnti sér afurðina sem einn ættbálkur í Nígeríu kaupir einvörðungu en skipar milljónum manna.

Tækifærin eftir kvótamissi er eitt af því sem við ræðum í heimsókn til Hafnarfjarðar. Ræðum við Lúðvík Geirsson hafnarstjóra og fyrrverandi bæjarstjóra og þingmann um starfsemina á höfninni og hvaða kröfur framtíðin gerir með hafnirnar þar og í nærliggjandi sveitarfélögum.

Bryggjan er nýr þáttur í umsjón Lindu Blöndal, Sölva Tryggvasonar og Friðþjófs Helgasonar myndatökumanns. Vikulega á mánudögum kl.21.30.

Fleiri myndbönd

Bryggjan 27.mars: Dropalýsi og Grásleppuvertíð

28.03.2017

Bryggjan 13.mars: Á loðnuveiðum

15.03.2017

Bryggjan 6.mars

07.03.2017

Bryggjan 16.jan: Smábátasjómenn og fiskniðursuða

06.03.2017

Bryggjan 27.febrúar: Sjómenn kæra

01.03.2017

Bryggjan 20.febrúar

21.02.2017

Bryggjan 13. Febrúar

14.02.2017

Bryggjan 30.jan: Sjómannadeilan

31.01.2017

Bryggjan 23.jan. Áhrif verkfallsins

25.01.2017

Bryggjan 9.jan 2017: Sjómannaverkfall og fiskmarkaðir

10.01.2017

Bryggjan 2017: Gunnvör í Hnífsdal, konur í fiskverkun - Tvinnveiðibátar

05.01.2017

Bryggjan 26.des: Flateyri - Umræðan um útgerð

27.12.2016

Sjávarútvegurinn á Bolungavík, konur og fleira

20.12.2016

Bryggjan: Íslandssaga á Suðureyri og umheimurinn

06.12.2016

Tækifæri í hafnarrekstri og íslensk nýsköpun

29.11.2016

Sjómenn af síðutogurum og nýsköpun í sjávarútvegi

22.11.2016

Bryggjan: Uppvöxtur í útgerð. Karen Kjartansdóttir og Sjávarklasinn

15.11.2016