Bryggjan 9.jan 2017: Sjómannaverkfall og fiskmarkaðir

10.01.2017

Bryggjan fjallar á mánudaginn 9.janúar um sjómannaverkfallið sem hófst 14. desember sl. Það er engin lausn í sjónmáli, sáttafundi var slitið í dag kl.14.30 í Karphúsinu og skilaði ekki miklu eftir því sem komist var næst um kaffileytið í dag, mánudag. Eitthvað þokaðist þó áfram.

Þessi staða hefur gríðarleg áhrif á fiskvinnslurnar, útflutning, markaði erlendis og fleira og fleira.

Lilja Rafney Magnúsdóttir, þingmaður Vinstri grænna í Norð Vesturkjördæmis, þar sem sjávarútvegurinn er stærsta atvinnugreinin fer yfir stöðuna. Lilja Rafney hefur gegnt trúnaðarstörfum fyrir og er einnig sjómannsdóttir að vestan. Það er deilt um kostnaðinn sem er deilt á milli útgerða og sjómanna, þeir hafa verið samningslausir í sex á rog hefur varaformaður sjómannasambandsins sagt uppsafnaða gremju vera í stéttinni.

Það hefur verið dauflegt á Fiskmörkuðum á Íslandi vegna verkfallsins.  Íslands. Í Reykjavík er markaðurinn úti á Granda. Sölvi fór þangað og hitti þar Ragnar Kristjánsson, umsjónarmann Fiskmarkaðar Suðurnesja

 

Fleiri myndbönd

Bryggjan 27.mars: Dropalýsi og Grásleppuvertíð

28.03.2017

Bryggjan 13.mars: Á loðnuveiðum

15.03.2017

Bryggjan 6.mars

07.03.2017

Bryggjan 16.jan: Smábátasjómenn og fiskniðursuða

06.03.2017

Bryggjan 27.febrúar: Sjómenn kæra

01.03.2017

Bryggjan 20.febrúar

21.02.2017

Bryggjan 13. Febrúar

14.02.2017

Bryggjan 30.jan: Sjómannadeilan

31.01.2017

Bryggjan 23.jan. Áhrif verkfallsins

25.01.2017

Bryggjan 2017: Gunnvör í Hnífsdal, konur í fiskverkun - Tvinnveiðibátar

05.01.2017

Bryggjan 26.des: Flateyri - Umræðan um útgerð

27.12.2016

Sjávarútvegurinn á Bolungavík, konur og fleira

20.12.2016

Bryggjan: Íslandssaga á Suðureyri og umheimurinn

06.12.2016

Bryggjan: Hausaþurrkun og hafnir framtíðar

01.12.2016

Tækifæri í hafnarrekstri og íslensk nýsköpun

29.11.2016

Sjómenn af síðutogurum og nýsköpun í sjávarútvegi

22.11.2016

Bryggjan: Uppvöxtur í útgerð. Karen Kjartansdóttir og Sjávarklasinn

15.11.2016