Bryggjan 6.mars

07.03.2017

Gauti Jóhannesson, formaður Samtaka sjávarútvegssveitarfélaga sveitarstjóri Djúpavogshrepps á sunnanverður austfjörðum mætti á Bryggjuna í mánudaginn 6.mars.

Hann fer yfir það helsta um áhrif verkfallsins á sjávarbyggðirnar. Aðallega eru það tapaðar útsvarstekjur og töpuð hafnargjöld. Í samtökunum eru 26 sveitarfélög, þau reiða sig á þessa tekjurstofna mismikið, allt fá um fimmtungi af heildartekjum til yfir 80 prósent þeirra.

 Fiskvinnslan Svalþúfa í Hafnarfirði er heimsótt. Rætt við Magnús Gylfason og farið um hjá fiskhjöllum fyrirtækisins sem eru einstaklega flottir. Svalþúfa hefur sérhæft í fullnýtingu fiskafurða og hefur vinnsla afskurðs skipað stóran sess í því. Fyrirtækið hefur jafnframt því saltað þorsk til útflutnings sem og verkað skreið.

Gauti Jóhannesson sagði sjávarbyggðunum ekki hafa verið gefinn gaumir í verkfallinu eins og hefði þurft, mest hefði borið á deiluaðilum og landvinnslufólkið og samfélögin  í kringum fiskveiðar hafi orðið útundan.

Fleiri myndbönd

Bryggjan 27.mars: Dropalýsi og Grásleppuvertíð

28.03.2017

Bryggjan 13.mars: Á loðnuveiðum

15.03.2017

Bryggjan 16.jan: Smábátasjómenn og fiskniðursuða

06.03.2017

Bryggjan 27.febrúar: Sjómenn kæra

01.03.2017

Bryggjan 20.febrúar

21.02.2017

Bryggjan 13. Febrúar

14.02.2017

Bryggjan 30.jan: Sjómannadeilan

31.01.2017

Bryggjan 23.jan. Áhrif verkfallsins

25.01.2017

Bryggjan 9.jan 2017: Sjómannaverkfall og fiskmarkaðir

10.01.2017

Bryggjan 2017: Gunnvör í Hnífsdal, konur í fiskverkun - Tvinnveiðibátar

05.01.2017

Bryggjan 26.des: Flateyri - Umræðan um útgerð

27.12.2016

Sjávarútvegurinn á Bolungavík, konur og fleira

20.12.2016

Bryggjan: Íslandssaga á Suðureyri og umheimurinn

06.12.2016

Bryggjan: Hausaþurrkun og hafnir framtíðar

01.12.2016

Tækifæri í hafnarrekstri og íslensk nýsköpun

29.11.2016

Sjómenn af síðutogurum og nýsköpun í sjávarútvegi

22.11.2016

Bryggjan: Uppvöxtur í útgerð. Karen Kjartansdóttir og Sjávarklasinn

15.11.2016