Bryggjan 30.jan: Sjómannadeilan

31.01.2017

Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness segir á Bryggjunni að hluti vandans í sjómannaverkfallinu sé að það sé ekki traust á milli sjómanna og útgerða og nefnir að útgerðir selji aflann á undirverði til sinna eigin fiskverkunar. Hauk Þór Hauksson frá Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi segir opinberar eftirlitstofnanir þar til bærar að meta hvort allt fari ekki eðlilega fram og farið sé eftir fyrirframgefnu módeli um verðlagninu á fiski og að því komi líka sjómenn.

Linda ræddi við Vilhjálm og Hauk og spurði út í það sem oft er nefnt í deilunni, eins og nýsmíðaákvæði og olíuverðsviðmið.Hhvað er það sem verið er að tala um í þessari langvinnu deilu? En kjarakerfi sjómanna er eins og flestir vita ekki fastlaunakerfi hlutaskiptakerfi. Launin geta því sveiflast til eftir aðstæðum. Of mikið, segir Vilhjálmur.

Einnig þetta í kvöld: Eru mikilvægir markaðir erlendis að tapast? Hallveig Ólafsdóttir er hagfræðingur SFS, Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi sest hjá Sölva í þættinum og ræðir um þessa hlið mála. Hallveit segir þetta sé stærsta tjónið í verkfallinu, það er að segja, tapið á erlendum mörkuðum vegna skorts á ferskum fiski frá Íslandi. 

Fyrrverandi sjómenn og aðrir mætir karlar hittast hvern morgun á Kaffivagninum á Granda. Linda hitti þá þar sem þeir skröfuðu saman og spurði þá útí verkfallið. Þeir liggja ekki á skoðunum sínum.

Fleiri myndbönd

Bryggjan 27.mars: Dropalýsi og Grásleppuvertíð

28.03.2017

Bryggjan 13.mars: Á loðnuveiðum

15.03.2017

Bryggjan 6.mars

07.03.2017

Bryggjan 16.jan: Smábátasjómenn og fiskniðursuða

06.03.2017

Bryggjan 27.febrúar: Sjómenn kæra

01.03.2017

Bryggjan 20.febrúar

21.02.2017

Bryggjan 13. Febrúar

14.02.2017

Bryggjan 23.jan. Áhrif verkfallsins

25.01.2017

Bryggjan 9.jan 2017: Sjómannaverkfall og fiskmarkaðir

10.01.2017

Bryggjan 2017: Gunnvör í Hnífsdal, konur í fiskverkun - Tvinnveiðibátar

05.01.2017

Bryggjan 26.des: Flateyri - Umræðan um útgerð

27.12.2016

Sjávarútvegurinn á Bolungavík, konur og fleira

20.12.2016

Bryggjan: Íslandssaga á Suðureyri og umheimurinn

06.12.2016

Bryggjan: Hausaþurrkun og hafnir framtíðar

01.12.2016

Tækifæri í hafnarrekstri og íslensk nýsköpun

29.11.2016

Sjómenn af síðutogurum og nýsköpun í sjávarútvegi

22.11.2016

Bryggjan: Uppvöxtur í útgerð. Karen Kjartansdóttir og Sjávarklasinn

15.11.2016