Bryggjan 27.mars: Dropalýsi og Grásleppuvertíð

28.03.2017

Í þættinum Bryggjan mánudagskvöldið 27.mars:

Þorskalýsið Dropi er framleitt á litlum stað við höfnina í Bolungarvík. Þar standa þær í stafni, Anna Sigríður Jörundsdóttir og Sigrún Sigurðardóttir sem tvær af þremur frumkvöðlum fyrirtækisins. Linda Blöndal hitti þær á staðnum fyrir nokkru og fékk að heyra bráðskemmtilega sögu af því hvers vegna þær fór út í lýsisframleiðslu, hvað fékk þær í þorskalýsið.

Grásleppuverðtíðin hófst fyrir viku. Veiðimenn segja að það verð sem bjóðist nú sé með því lægra sem þekkst hefur. “Þetta er kaupendamarkaður”, segir Örn Pálsson framkvæmdastjóri Landssambands smábátaeigenda á Bryggjunni í kvöld og það þótt eftirspurn sé meiri en næg.

Vertíðin byrjaði með vel og mokveiði í fyrstu. Þrjár afurðir fást með þeim: Heil Grásleppa, grásleppuhrogn og söltuð hrogn.  

Fleiri myndbönd

Bryggjan 13.mars: Á loðnuveiðum

15.03.2017

Bryggjan 6.mars

07.03.2017

Bryggjan 16.jan: Smábátasjómenn og fiskniðursuða

06.03.2017

Bryggjan 27.febrúar: Sjómenn kæra

01.03.2017

Bryggjan 20.febrúar

21.02.2017

Bryggjan 13. Febrúar

14.02.2017

Bryggjan 30.jan: Sjómannadeilan

31.01.2017

Bryggjan 23.jan. Áhrif verkfallsins

25.01.2017

Bryggjan 9.jan 2017: Sjómannaverkfall og fiskmarkaðir

10.01.2017

Bryggjan 2017: Gunnvör í Hnífsdal, konur í fiskverkun - Tvinnveiðibátar

05.01.2017

Bryggjan 26.des: Flateyri - Umræðan um útgerð

27.12.2016

Sjávarútvegurinn á Bolungavík, konur og fleira

20.12.2016

Bryggjan: Íslandssaga á Suðureyri og umheimurinn

06.12.2016

Bryggjan: Hausaþurrkun og hafnir framtíðar

01.12.2016

Tækifæri í hafnarrekstri og íslensk nýsköpun

29.11.2016

Sjómenn af síðutogurum og nýsköpun í sjávarútvegi

22.11.2016

Bryggjan: Uppvöxtur í útgerð. Karen Kjartansdóttir og Sjávarklasinn

15.11.2016