Bryggjan 26.des: Flateyri - Umræðan um útgerð

27.12.2016

Steinþór Bjarni Kristjánsson, einn forsvarsmanna Fiskvinnslu Flateyrar segir frá tilurð fiskvinnslunnar sem vinnur úr hráefni sem fæst með byggðakvóta staðarins. Kvótanum héldu þorspbúar í sameiningu og gera bátar út frá Flateyri. Vinnslan er ekki stór í sniðum en mikilvæg fyrir þorpið. Bryggjan heimsótti fiskvinnsluna og fór yfir stöðuna á staðnum. En Flateyri varð fyrir nokkrum árum fyrir miklum áföllum þegar kvótinn og skip fóru burt úr plássinu.

Sölvi Ræðir við Álfheiði Eymarsdóttur, Pírata sem er skipstjóradóttir, stofnaði sína eigin útgerð áður á Höfn í Hornafirði. Stefna Pírata í sjávarútvegsmálum er henni hugleikin og einnig hvernig umræðan um atvinnuveginn er, henni finnst hún of takmörkuð og vill sjá breytingar.

 

Fleiri myndbönd

Bryggjan 27.mars: Dropalýsi og Grásleppuvertíð

28.03.2017

Bryggjan 13.mars: Á loðnuveiðum

15.03.2017

Bryggjan 6.mars

07.03.2017

Bryggjan 16.jan: Smábátasjómenn og fiskniðursuða

06.03.2017

Bryggjan 27.febrúar: Sjómenn kæra

01.03.2017

Bryggjan 20.febrúar

21.02.2017

Bryggjan 13. Febrúar

14.02.2017

Bryggjan 30.jan: Sjómannadeilan

31.01.2017

Bryggjan 23.jan. Áhrif verkfallsins

25.01.2017

Bryggjan 9.jan 2017: Sjómannaverkfall og fiskmarkaðir

10.01.2017

Bryggjan 2017: Gunnvör í Hnífsdal, konur í fiskverkun - Tvinnveiðibátar

05.01.2017

Sjávarútvegurinn á Bolungavík, konur og fleira

20.12.2016

Bryggjan: Íslandssaga á Suðureyri og umheimurinn

06.12.2016

Bryggjan: Hausaþurrkun og hafnir framtíðar

01.12.2016

Tækifæri í hafnarrekstri og íslensk nýsköpun

29.11.2016

Sjómenn af síðutogurum og nýsköpun í sjávarútvegi

22.11.2016

Bryggjan: Uppvöxtur í útgerð. Karen Kjartansdóttir og Sjávarklasinn

15.11.2016