Bryggjan 23.jan. Áhrif verkfallsins

25.01.2017

Bryggjan, þáttur um sjávarútveg á mánudaginn 23.janúar ber þess merki að enn er sjómannaverkfall. Ekkert samkomulag orðið og var samningafundi sem hófst klukkan 13, var slitið um klukkan 15 án þess að nýr fundur væri boðaður í deilunni. Í fiskbúðum er þó fullt af fiski en miklar verðsveiflur eru á honum.

Bryggjan heimsækir Ankra í Sjávarklasann og ræðum markaði okkar með sjávarafturðir - líka í ljósi verkfalls. 

Ankra er ungt fyrirtæki sem sérhæfir sig í húðvörum og fæðubótarefnum sem unnin eru úr fiskroði. Nú eru vörurnar komnar út í heim og fyrir skemmstu inn í Magasin De Nord í Kaupmannahöfn. Sölvi hitti Hrönn Margrét Magnúsardóttur, framkvæmdastjóra fyrirtækisins í sjávarklasanum við Grandagarð.

Linda skrapp í fiskbúðina hafið í Kópavoginum og athugaði hvaða áhrif sjómannaverkfallið hefur á fiskbúðir. Steinar Bjarki Magnússon, framkvæmdastjórinn hjá Hafinu sagði verðið hafa sveiflast mikið frá því að verkfall hófst 14.des sl. Hins vegar væri fólk með ranghugmyndir um að enginn fiskur væri til í búðinni.

Helgi Anton Eiríksson forstjóri Iceland Seadfood veit meira um fiskmarkaði en flestir, hann ræðir meðal annars um stöðuna á þeim erlendu mörkuðum þar sem íslenskar sjávaraufurðir eru seldar og hvernig lengd sjómannaverkfallsins hefur haft áhrif þar á.

Fleiri myndbönd

Bryggjan 27.mars: Dropalýsi og Grásleppuvertíð

28.03.2017

Bryggjan 13.mars: Á loðnuveiðum

15.03.2017

Bryggjan 6.mars

07.03.2017

Bryggjan 16.jan: Smábátasjómenn og fiskniðursuða

06.03.2017

Bryggjan 27.febrúar: Sjómenn kæra

01.03.2017

Bryggjan 20.febrúar

21.02.2017

Bryggjan 13. Febrúar

14.02.2017

Bryggjan 30.jan: Sjómannadeilan

31.01.2017

Bryggjan 9.jan 2017: Sjómannaverkfall og fiskmarkaðir

10.01.2017

Bryggjan 2017: Gunnvör í Hnífsdal, konur í fiskverkun - Tvinnveiðibátar

05.01.2017

Bryggjan 26.des: Flateyri - Umræðan um útgerð

27.12.2016

Sjávarútvegurinn á Bolungavík, konur og fleira

20.12.2016

Bryggjan: Íslandssaga á Suðureyri og umheimurinn

06.12.2016

Bryggjan: Hausaþurrkun og hafnir framtíðar

01.12.2016

Tækifæri í hafnarrekstri og íslensk nýsköpun

29.11.2016

Sjómenn af síðutogurum og nýsköpun í sjávarútvegi

22.11.2016

Bryggjan: Uppvöxtur í útgerð. Karen Kjartansdóttir og Sjávarklasinn

15.11.2016