Bryggjan 13.mars: Á loðnuveiðum

15.03.2017

Linda Blöndal og Friðþjófur Helgason tökumaður fór á loðnu í byrjun mánaðarins, með Víkingi AK-100 frá Akranesi og út á Faxaflóa. Bryggjan sýnir frá 12 tíma ferð á loðnu í byrjun mánaðarins, á nótaveiðar þar sem meira en 1500 tonn komu í nótina á einum degi eða frá morgni til miðnættis.

Þátturinn var frumsýndur mánudaginn 13.mars. Endursýningar eru miðvikdag kl.19.30, föstudag kl.21, laugardag 19.30 og sunnudaginn kl.20.

Skipið Víkingur er nýtt og stórt, tekur tæplega 3000 tonn og var tekið í notkun fyrir ári síðan. Það er í eigu HB Granda. Skipin Víkingur og Venus í sömu eigu hafa skipst á að fara út og koma til baka á Skagann þar sem vinnslan tekur við í landi. Stundum hefur þó verið landað fyrir austan. 

Loðnuveiðin hefur verið með eindæmum góð undanfarna daga og mikið veitt. Stímið er tekið á miðin víðs vegar af landinu. Loðnutorfurnar hafa farið um Faxaflóann  síðastliðna sólarhringa. Hrygnan er dýrmætust og allt kapp er lagt á að ná henni áður en hún kemur inn í Breiðafjörð, jafnvel enn norðar, og hrygnir þar og drepst.

 

Fleiri myndbönd

Bryggjan 27.mars: Dropalýsi og Grásleppuvertíð

28.03.2017

Bryggjan 6.mars

07.03.2017

Bryggjan 16.jan: Smábátasjómenn og fiskniðursuða

06.03.2017

Bryggjan 27.febrúar: Sjómenn kæra

01.03.2017

Bryggjan 20.febrúar

21.02.2017

Bryggjan 13. Febrúar

14.02.2017

Bryggjan 30.jan: Sjómannadeilan

31.01.2017

Bryggjan 23.jan. Áhrif verkfallsins

25.01.2017

Bryggjan 9.jan 2017: Sjómannaverkfall og fiskmarkaðir

10.01.2017

Bryggjan 2017: Gunnvör í Hnífsdal, konur í fiskverkun - Tvinnveiðibátar

05.01.2017

Bryggjan 26.des: Flateyri - Umræðan um útgerð

27.12.2016

Sjávarútvegurinn á Bolungavík, konur og fleira

20.12.2016

Bryggjan: Íslandssaga á Suðureyri og umheimurinn

06.12.2016

Bryggjan: Hausaþurrkun og hafnir framtíðar

01.12.2016

Tækifæri í hafnarrekstri og íslensk nýsköpun

29.11.2016

Sjómenn af síðutogurum og nýsköpun í sjávarútvegi

22.11.2016

Bryggjan: Uppvöxtur í útgerð. Karen Kjartansdóttir og Sjávarklasinn

15.11.2016