Bókin sem breytti mér
Miðvikudaga kl. 20.30 - Stjórnandi þáttarins er Sigmundur Ernir Rúnarsson
Um þáttinn: Þjóðkunnir Íslendingar svara því til, hvaða bók hefur haft mest áhrif á þá.
Þátturinn er endursýndur á laugardögum.